Myndin er gerð eftir blöðunum of eins og þú segir þá fara fyrstu 40 minóturnar í að kynna persónurnar. Mér fannst hún frekar góð en svona smá ýkt hvað hann gat alltaf stokkið og allt það. Svo rifnuðu öll fötin nema nærbuxurnar en leikstjórinn og allir vissu að því og sögðu að það væri enginn sem vildi sjá stóra græna slöngu og þetta hafi verið svona í blöðunum held ég! Ég mæli ágætlega með henni.