það væri s.s sniðugt en fólk myndi skemma bílana fljótt! Þeir þurfa ekki að fara hratt til að skemma! Kannski bara reykspóla, taka mjög hratt af stað (alltaf), slida og svona, bílarnir myndu rústast snemma fyrir utan hvað það er dýrt að kaupa alla bílana og stofna fyrirtæki. Ég held að þetta myndi ekki borga sig á Íslandi þar sem menn gætu líka ekki notað þá mikið á veturna!