þær hljómsveitir sem ég held að verði enn vinsælar eftir 30 ár eru þessar(gleymi örugglega eitthverjum) Iron Maiden, Metallica, AC/DC (þessar 3 hljómsveitir hafa samt verið frekar lengi að) Guns 'n Roses, Radiohead, Nirvana,Rage Against the Machine,System of a down, Stone Roses(veit ekki með vinsældir en þeir eru nokkuð þekktir) og Muse