busunin er GEÐVEIK!! :D Ég þekkti yfirböðulinn og svo 2 aðra böðla, og þeir leituðu mig uppi, wröppuðu mig og annan strák við súlu, og létu okkur syngja gamla nóa fyrir bekkinn…. Svo fóru allir út og við tvö ein eftir, föst upp við súlu öll krössuð í framan xD bara BEST… væri til í að busast aftur, ef röðin væri ekki komin að mér að vera böðull… :P