Á við sama vandamál, er líka “aumingjavæn”. Fer illa með mann. Og vinkona mín er nákvæmlega eins- og því miður lenti í svipuðu og þú. En þú ert íslensk kona, þú LÆTUR BARA EKKI VALTA YFIR ÞIG!! …bara þegar hann er úti um versló að ríða annarri gellu, fáðu vinkonur þínar (mikilvægt að hafa styrk, þær eru ákveðnari en þú), til að hjálpa þér að setja ALLT draslið hans bara í ruslapoka og skutlaðu því heim til hans- skildu það bara eftir fyrir utan!! Þú átt ALVEG rétt á því, því ef hann SEGIR...