éinu sinni voru hjón í heimsókn hjá vina hjónum sínum. karlmennirnir sátu inní stofunni og reiktu vindil og konurnar voru að taka til matinn inní eldhúsinu. þá spurði annar maðurinn, ,,hvað heita aftur þessi rómantísku blóm sem maður gefur konum“ þá svarar hinn ,,ég veit þð ekki örugglega liljur” ,,nei, það er eithvað annað“. ,,ég veit sagði hinn ,,rósir”. já auðvitað“ sagði hinn og svo kallaði hann inní eldhúsið ,,Rósa mín nenniru að koma með 2 bjóra handa okkur”.