Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Ýmsar staðreyndir um hesta ;o) (22 álit)

í Hestar fyrir 18 árum
Hér eru nokkrar staðreyndir um hesta sem ég tók saman ;) Njótið vel! -Hestar fæðast tannlausir, fá “folaldatennur” á fyrstu mánuðunum en missa þær 5-6 vetra og fá “fullorðins”tennur líkt og mennirnir. - Hestar, ásamt fílum, sofa einna styst af spendýrum eða um 3-4 klst á sólarhring. -Íslenski hesturinn er ættaður frá Noregi og á þaðan rætur sínar að rekja til Mongólíu. -Íslenski hesturinn er ekki eini hesturinn í heiminum sem hefur tölt þó hann sé frægastur fyrir það, tæplega helmingur...

Ljúfur og Hekla (5 álit)

í Hestar fyrir 18 árum
Í hittifyrra vorum við með þessa ynsislegu kisu, Heklu, í hesthúsinu hjá okkur.. Hún var ótrúlega hrædd við hestana greyjið fyrst, þorði bara rétt að kíkja fram í hesthús, annars var hún bara í hlöðunni, hnakkageymslunni eða kaffistofunni.. en svo smám saman fór hún að komast að því að hestarnir myndu ekkert bíta hana ef hún færi fram í hesthús :) Hér er hún aðeins að skoða hann Ljúf minn.. Nokkrum vikum seinna var hún farin að fara sjálf á bak Ljúf inní stíu (sem betur fer bara honum því ég...

Nú fer hver að verða síðastur... (0 álit)

í Hestar fyrir 18 árum
…að senda inn myndir í ljósmyndakeppnina okkar! Minni á skilafrestinn sem er til miðnættis 4.nóvember ;) Sjá nánari upplýsingar um keppnina HÉR! HÉR er svo hægt að finna allar myndirnar sem hafa verið sendar inn fram að þessu :) Kveðja, Sigrun24.

Vídjó frá sölusýningunni í Víðidal (2 álit)

í Hestar fyrir 18 árum, 1 mánuði
Ætla að gera hérna smá test með að setja inn vídjó sem ég tók af sölusýningunni í Víðidal, þetta er semsagt skeiðsprettur hjá henni Sprengju sem var í efsta verðflokknum ;) [YouTube]http://www.youtube.com/watch?v=P0WHktrBydw

Ljósmyndakeppni!! - "Spes móment" (9 álit)

í Hestar fyrir 18 árum, 1 mánuði
Til að sinna eftirspurn höfum við stjórnendur ákveðið að efna til ljósmyndakeppni hér á /hestar. Þemað í keppninni eins og titill greinarinnar lætur í ljós er “Spes móment” og má nokkurn veginn túlka það eins og mönnum sýnist. Til að taka þátt senda notendur inn mynd eins og venjulega og merkja hana “*nafnmyndar* - ljósmyndakeppnin” eða eitthvað í þá áttina, svo verður að fylgja smá texti um hvað er að gerast á myndinni, hvaða hestur þetta er o.s.frv. Reglur eru þessar: • Myndin verður að...

:o) (4 álit)

í Hestar fyrir 18 árum, 1 mánuði
:o)

Spænski reiðskólinn (2 álit)

í Hestar fyrir 18 árum, 1 mánuði
Þeir eru algjörir snillingar, hestar og menn í spænska reiðskólanum ;)

Eltingaleikur ;) (5 álit)

í Hestar fyrir 18 árum, 2 mánuðum
Hehe.. fann þessa mynd einhvers staðar á netinu og fannst hún svo skondin, smá eltingaleikur í gangi.. spurning hvort hesturinn hafi náð hundinum ? ;)

Folald af arabísku kyni (9 álit)

í Hestar fyrir 18 árum, 2 mánuðum
Efnilegt folald af arabísku kyni úr ræktun á búi rétt hjá Texas :)

Sölusýningin á Hestheimum (6 álit)

í Hestar fyrir 18 árum, 2 mánuðum
Langaði bara að forvitnast um það hvort einhver hefði farið á sýninguna, sá að það voru tveir sem voru búnir að skrá sig í “atburðir” fyrir utan mig.. En ef einhver fór, hvernig var? Eitthvað varið í þetta? :) Ég var búin að hlakka mjög til að fara, lagði af stað í gær og var rétt komin út úr bænum þegar það kom eitthvað viðvörunarljós í bílnum þannig ég þorði ekki að keyra svona langt og sneri við :( Svo var ég að hringja í verkstæði núna og kallinn sagði mér bara að keyra áfram fram á...

Ótrúlega krúttlegur kettlingur :) (3 álit)

í Kettir fyrir 18 árum, 2 mánuðum
;)

Hestur (1 álit)

í Hestar fyrir 18 árum, 2 mánuðum
Móvindóttur hestur :)

Glæsir og Ljúfur (3 álit)

í Hestar fyrir 18 árum, 2 mánuðum
Mynd sem ég tók af hestunum mínum í sveitinni um helgina, Glæsir fyrir framan og hann Ljúfur minn fyrir aftan :)

Gúrkutíð á könnunum..! =) (1 álit)

í Hestar fyrir 18 árum, 2 mánuðum
Jæja, nú erum við alveg til í að fara að fá svosem eins og nokkrar góðar kannanir þar sem það eru engar í bið :) Endilega látið nú hendur standa fram úr ermum og sendið inn efni, veitir ekki heldur af myndum, korkum og sérstaklega greinum :)

Valur (1 álit)

í Hestar fyrir 18 árum, 2 mánuðum
Litla barnið í familíunni, hann Valur :)

Hryssa með folaldið sitt :) (1 álit)

í Hestar fyrir 18 árum, 2 mánuðum
:)

Kjarkur og Þyrnirós - ævintýri með fola (4 álit)

í Hestar fyrir 18 árum, 2 mánuðum
Mig langar að segja ykkur aðeins frá smá ævintýri sem ég lenti í fyrir um 6 árum. Við mamma tókum þá ákvörðun að vera svolítið villtar og kaupa okkur tvo fola, annar var algjörlega ótaminn og hinn var frumtamin meri. Við fengum þau úr einhverju stóði frá bæ sem ég man ekki alveg hvað heitir, en þau voru bæði skjótt sem var smá veikleiki hjá okkur báðum þar sem okkur hafði alltaf langað í skjótt hross. Eftir mikla íhugun gáfum við þeim nöfnin Kjarkur og Þyrnirós, sem við hefðum kannski getað...

Greinaátak! - Eftirminnilegasti hesturinn (1 álit)

í Hestar fyrir 18 árum, 4 mánuðum
Sæl öll! Okkur stjórnendum datt í hug að hafa smá greinaátak til að lífga upp á áhugamálið í sumar, og efni átaksins er “Eftirminnilegasti hesturinn” - getur verið hestur sem við eigum/höfum átt, hestur sem við höfum farið á bak eða séð einhvers staðar eða jafnvel einhver frægur, bara það sem ykkur dettur í hug.. Og þá bara lýsa honum, útliti, persónuleika eða segja sögu af honum til dæmis ;) Þannig að nú hvetjum við alla til að láta hendur standa fram úr ermum og byrja að skrifa :) Minnum á...

Geisli frá Sælukoti (3 álit)

í Hestar fyrir 18 árum, 4 mánuðum
Geisli frá Sælukoti og Steingrímur Sigurðsson sem unnu A-flokk gæðinga í 2.skiptið í röð á landsmótinu núna, nú með einkunnina 9,17.

Hestur í hindrunarstökki (0 álit)

í Hestar fyrir 18 árum, 6 mánuðum
Flottur hestur í hindrunarstökki :)

Hekla (5 álit)

í Kettir fyrir 18 árum, 7 mánuðum
Hekla, kisan mín, sem dó fyrir rúmi ári :( RIP

Feykir (3 álit)

í Hestar fyrir 18 árum, 7 mánuðum
Einn af hestunum okkar, Feykir Hrafnssonur :)

Af gefnu tilefni... (4 álit)

í Hestar fyrir 18 árum, 7 mánuðum
…þá ætla ég að biðja notendur að sleppa öllum meiðyrðum og beinum skotum á aðra notendur. Allt í lagi að segja sína skoðun en höldum þessu bara á jákvæðu nótunum :) Kveðja, Sigrun24.

Orlando Bloom (0 álit)

í Fræga fólkið fyrir 18 árum, 7 mánuðum
Orlando Bloom :)
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok