Ég veit að það hafa verið margar svona greinar,enn ég ákvað að senda eina bara til gamans.Þessi grein fjallar um geimverur,upphafið og herstöðinna á Area 51.Ég afsaka ef það hefur verið önnur svona grein,eða lík henni. Ég var að kíkja í gamalt Lifandi Vísindi og þar var grein um Area 51.Þar stendur að geimverur hafa lent á þessu svæði og þessi staður er þekktur fyrir það. Allir segja að þar eru geimverur í þessari gömlu herstöð,en yfirráðamenn í hernum og forsetar segja að þetta er bara...