Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

ottargud
ottargud Notandi síðan fyrir 21 árum, 3 mánuðum 33 ára karlmaður
260 stig

Sumt fólk... (10 álit)

í Blizzard leikir fyrir 18 árum, 2 mánuðum
ææ veit ekki, þetta var alveg ágætt en frekar mikill aulahúmor :) ætla ekki að commenta meira á þetta video, endilega segiði bara hvað ykkur finnst. http://youtube.com/watch?v=npEV4ug7dhA&mode=related&search= Takk fyri

41 point talent tree! (19 álit)

í Blizzard leikir fyrir 18 árum, 3 mánuðum
Jæja, þá er búið að gefa út hvernig 41 pointarnir verða í expansion, alveg yndislega góðir finnst mér. http://forums-en.wow-europe.com/thread.aspx?ForumName=wow-general-en&ThreadID=1189693 :D (p.s. nref warlocks)

E-G-ILL (14 álit)

í Hip hop fyrir 18 árum, 4 mánuðum
Hefur eitthver heyrt eitthvað með þessum gaur, eða veit eitthver hver hann er? Langar bara aðeins að forvitnast :D

Cradle of Filth (7 álit)

í Metall fyrir 18 árum, 4 mánuðum
Já, en einn svona leiðinlegur þráður “Hvað eru bestu lögin, lolz?!?” Ég var að kynnast þessu bandi fyrir mjöög stuttu og hef aðeins heyrt eitt lag “Her ghost in the fog” og er að fíla það í ræmur. Ég vill ekki fara að dl- öllu og hlusta bara á eitthvað (hef slæma reynslu af því, ekki spurja) eða kaupa diska sem svo eru bara ekkert góðir (hef líka slæma reynslu af því ;) ) Svo, ef eitthver hér gæti bent mér á bestu lögin/diskana, þá væri það alveg yndislegt :) Kossar og knús fyrirfram *Tíhí*

Blockhead (0 álit)

í Húmor fyrir 18 árum, 4 mánuðum
Eitthvað skemmtilegt flash sem ég fann á netinu. Veit ekki hvort það hefur komið áður, annars bara horfa á þetta aftur =) OOooggg hér er linkurinn http://www.newgrounds.com/collection/blockhead.html P.S. Aulahúmo

Ashbringer (8 álit)

í Blizzard leikir fyrir 18 árum, 4 mánuðum
Sælt veri fólkið Ég fann þennan fína þráð um Ashbringer questið í 1.11 þar sem sagan bakvið sverðið útskýrist enn betur http://wowwalkthroughs.free.fr/Ashbringer-Quests/Ashbringer-Quests.html Endilega kíkja =) Langaði bara að deila þessu með ykkur.

Anthrax (7 álit)

í Metall fyrir 18 árum, 5 mánuðum
Jæja, ég var nú að downloada helling með þeim fyrir stuttu og mig langar að kynnast þeim. Ég downloadaði nokkrum lögum með þeim (14 til að vera nákvæmur) og það eru fá sem ég er að fíla með þeim. Þó er eitt sem ég alveg elska, en það er Safe home. Ef eitthver hér getur bent mér á lög/diska með þeim þá væri það vel þegið :) Takk fyrir mig

Kallinn minn, aftur (42 álit)

í Blizzard leikir fyrir 18 árum, 5 mánuðum
Hérna er kallinn minn rétt áður en ég hætti og deletaði honum =) Fannst skondið að taka screenshot af þessu, því ég sé mjög mikið eftir að hafa eytt honum. Án efa eitt erfiðasta var að disenchanta gearið… ugh…

Vegas 4.0 Zoom (3 álit)

í Kvikmyndagerð fyrir 18 árum, 6 mánuðum
Góðan morgunn. Þetta er annar korkur minn hérna, og aftur það sama. Ég þarf smá hjálp við vegas 4.0. Ég er búinn að æfa mig heilmikið á þetta forrit og ég er að fíla það. En það er eitt sem ég kann ekki og langar mest að læra. Það er að zooma. Ég kann að snúa myndinni og svona rugl, en ég kann ekki að zooma. Ef eitthver rosalegur vegas 4.0 Zoom meistari getur bent mér á þetta, þá verð ég meira en ánægður :) Takk takk ^^

Salty (15 álit)

í Húmor fyrir 18 árum, 6 mánuðum
Þessi myndasaga er eftir vin minn. Hann hefur gert fleiri, en ég ákvað að senda þessa inn :) Hvað finnst ykkur?

Hnakkar... ? (163 álit)

í Metall fyrir 18 árum, 6 mánuðum
Sælir metalhausar Þar sem ég er bara nýbyrjaður að fylgjast með þessu áhugamáli, þá tók ég mér þónokkra klukktíma í að skoða meirihlutann af efni sem hefur verið sent hingað inn. Undanfarnir korkar hafa fjallað mjög mikið um hnakka og hvað aðrir metalhausar hata þá og segja að þeir séu kellingar og blablabla. Meirihlutinn af vinum mínum eru hnakkar. Stunda ljós, hlusta á fm957 og svo framvegis. Ég heng með þeim, og hlusta á metal. Það er frekar erfitt, þar sem ég get aldrei ákveðið hvaða...

Lordi (43 álit)

í Metall fyrir 18 árum, 6 mánuðum
Jebb Eins og flestir sem horfðu á eurovision í kveld, sáu að Finnarni tóku þetta létt. Óskum þeim til hamingju :D Ekkert skítkast takk takk :) MEIRI METAL Í EUROVISION!

Nintendo Sixty FOOUUUURRR (10 álit)

í Háhraði fyrir 18 árum, 6 mánuðum
Sælir hugarar. Langaði aðeins að sýna ykkur eina klippu hér sem er í uppáhaldi :D http://www.youtube.com/watch?v=pFlcqWQVVuU&search=nintendo%20sixty%20 Mér finnst þetta nokkuð fyndið :)

Enn ein jesú myndin (6 álit)

í Húmor fyrir 18 árum, 6 mánuðum
Mér fannst þessi fyndin :)

Mnemic (11 álit)

í Metall fyrir 18 árum, 6 mánuðum
Mér finns þessi alveg rosaleg :) Endilega kíkjiði á hana :)

Burning Bladearar (hinir ekki lesa. Algjört leyni) (14 álit)

í Blizzard leikir fyrir 18 árum, 7 mánuðum
Morguninn Þessi 26% hér á huga sem spila Á burning blade, og voru að spila í gærkvöldi, hvað fannst ykkur um það? Margir spilarar eru alveg að gefast up á hversu lélegur Burning Blade serverinn er. Endalaust lag-spikes, Disconnect og meir og meir og meir. Svo, ég bið ykkur sem vilja losna við þetta að undirrita hér http://forums-en.wow-europe.com/thread.aspx?fn=wow-realm-burningblade-en&t=37404&p=1&tmp=1#post37404 Gief good server kkthxbye :)

Naxxramas (17 álit)

í Blizzard leikir fyrir 18 árum, 7 mánuðum
Daginn hugarar. Á www.worldofwarcraft.com fann ég þetta í Under development. —– Floating above the Plaguelands, the necropolis known as Naxxramas serves as the seat of one of the Lich King's most powerful officers, the dreaded lich Kel'Thuzad. Horrors of the past and new terrors yet to be unleashed are gathering inside the necropolis as the Lich King's servants prepare their assault. Soon the Scourge will march again… Coming in patch 1.11 is Naxxramas, a new 40-man raid dungeon that will...

Vondir (39 álit)

í Húmor fyrir 18 árum, 7 mánuðum
Aumingja drengurinn :P

Kallinn minn (7 álit)

í Blizzard leikir fyrir 18 árum, 7 mánuðum
Þetta er charinn minn :) Einmitt í kvöld, 17 apríl tókum við ragnaros í þriðja try :D tapaði samt dragonstalker leggings, og líka band of accuria :( en samt, núna er ég með hæsta dkp-ið, ég þarf bara að bíða :D sjást nokkur epic þarna, giantsalker breastplate, dragonstalker helmet, svo leinast trinket/necklace/rings þarna inná milli :)

/me pick pockets you for 5 silver (8 álit)

í Blizzard leikir fyrir 18 árum, 7 mánuðum
http://www.brutality.no/gallery/v/Logs/lololol.jpg.html hahaha :D

Item dót (6 álit)

í Blizzard leikir fyrir 18 árum, 7 mánuðum
Morguninn Getur eitthver hér gefið mér link á eina síðu, þar sem þú getur gert þín eigin item? Eins og: Hundasverð 260-270 (100.dps) 0,50 Durability:100/100 Two-handed Chance on hit. Breytir þér í hund. Lofa Hef ekki hugmynd hvað hún heitir. Ef eitthver væri það góður að geta sent mér linkinn á þessa síðu, please do :)

ZG enchants (9 álit)

í Blizzard leikir fyrir 18 árum, 7 mánuðum
Kvöldið hugarar Í gær fékk ég þennan fínasta hjálm, http://thottbot.com/?i=27520 (Dragonstalker helm) Ég hef séð aðra huntera með þetta enchant á þessum hjálmi, sem er einsog “24 attack power / 1%hit / 10 stamina” eða eitthvað þvílíkt. Ég hef frétt að þetta kemur frá ZG. Ég vill fá mér þetta á hjálminn en ég á aðeins 26 gull (fékk epic mount sama dag og hjálminn, újee!) og er þetta dýrt? Sumir sögðu að þetta væri drop úr ZG. Þarf ég kannski reputation hjá þeim ,honored, reverded eða...

Avenged Sevenfold (5 álit)

í Rokk fyrir 18 árum, 8 mánuðum
Snillingarnir í Avenged Sevenfold. Mæli með þessari hlómsveit.

Vegas 4.0 + compression (1 álit)

í Kvikmyndagerð fyrir 18 árum, 8 mánuðum
Kvöldið Ef eitthver hér kann á þetta forrit, gæti hann hjálpað mér pínu? Ég kann ágætlega á þetta, en ég kann ekki að gera slow/fast á myndina (spóla á , hægja á) þannig að ef eitthver kann þetta, plís posta? :) Og eitt annað, þegar ég er að breyta myndunum mínum (smækka, 1.36 gb yfir í >500 mb) hvaða forrit er best að nota? Ég nota virtualbud, og nota divx. Gæðin eru hreint sagt hörmuleg. Ef eitthver mælir með betra forriti, endilega posta hér líka :) takk fyrir mig

Taerrar (13 álit)

í Blizzard leikir fyrir 18 árum, 8 mánuðum
Sælt hugafólk Ég held að drekinn heitir það, hann var í Duskwood í kvöld :) Eftir að guildið mitt (Solidarity) tókum Onyxiu, og áttum svo mikið eftir af raid-tímanum, ákváðum við að prófa þennan outdoor-raid bossa. Við flugum frá Stormwind, til Duskwood og fórum á staðinn og böffuðum okkur upp. Þegar raid leaderinn var búinn að segja strategy, þá byrjuðu meðlimir Balance að koma. Við ákváðum að byrja áður en þeir myndu slátra honum. Long story short, við náðum honum í 80-75%,(held ég) svo...
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok