Fender gítarar eru ekki næst ódýrastir. Fender bjuggu meira segja til annað merki, Squier, til að geta selt gítara til markhóps sem vildi ódýrari gítara á lægri verði og fender merkið gæti áfram verið fínna og virðingar meira. (svipað er með ferrari og fiat sem eru sama fyrirtækið, fiat ódýrari en ferrari flott og virðingarmikið). Fender eru taldir til bestu gítara í heimi og vel markaðssettir. Ástæður fyrir því að gítarleikarar velja fender eru líklega misjafnar en þeir ættu að vera færir...