Guð minn góður, strengir eru nánast eins og trúarbrögð, Þú verður bara að próa þig áfram, próar gítara hjá öðrum og spyrð hvernig strengir eru. (þú gætir tildæmis beðið um í hljóðfærabúð að fá að próa gítara með mismunandi þykktir af strengjum og fundið muninn). Ég er búinnað vera að prófa mig áfram með strengi í 5 ár og prófað allan andskotann og það sem mér finnst vera málið finnst öðrum hörmulegt. Þetta tekur allt sinn tíma karlinn minn.