<center>GAMLA ÚTGÁFAN:</center> Ef þú elskar einhverja, leyfðu henni að fara. Ef hún kemur aftur, þá er hún þín. Ef hún gerir það ekki, þá var hún aldrei þín… <center>NÝJAR ÚTGÁFUR</center> UPPÁHALDIÐ MITT: Ef þú elskar einhverja leyfðu henni að fara. Ef hún kemur aftur, þá er hún þín. Ef hún gerir það ekki, þá var hún aldrei þín. Ef hún situr í stofunni og étur snakk og horfir á sápuóperur, hirðir launin þín og notar símann þinn, þá ertu annaðhvort giftur henni eða hún er dóttir þín....