Eurocopter sendi nýlega út tilkynningu um að AS350/B3 hafi lent á tindi Everest. Fréttatilkynning Eurocopter. Video á síðu áhugamanna um klifur Everest. Þann 14. maí lenti fjöldaframleidd Ecureuil/AStar AS350/B3 á tindi Everest í 29.035' (8.850m) hæð og hélt kyrru fyrir í meira en 2 mínútur, og setti þar með heimsmet fyrir hæstu lendingu og flugtak. Til að staðfesta metið var afrekið endurtekið daginn eftir. Aðeins þurfti að fjarlægja um 120 kíló af “þægindum” úr vélinni, t.d. þau sæti sem...