Ég er að velta fyrir mér hvort að ég er eini maðurinn sem sér möguleikana sem opnast við það að spila í snjó og myrkri um miðjan vetur á Íslandi. Það eru allir alltaf að tala um “næsta sumar” eins og það sé ekki einu sinni inni í myndinni að spila um vetur. Hvar er ævintýramennskan eiginlega? Eruð þið ekki komin af víkingum kuldaskræfurnar ykkar :-)<br><br>Ég meina spáiðíða, kolniðamyrkur, hvítir snjócamogallar, hvílík útrás fyrir stalkerinn í manni… Talandi um tournament opportunity, arctic...