Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Sumar/vetur (12 álit)

í Litbolti fyrir 24 árum, 3 mánuðum
Ég er að velta fyrir mér hvort að ég er eini maðurinn sem sér möguleikana sem opnast við það að spila í snjó og myrkri um miðjan vetur á Íslandi. Það eru allir alltaf að tala um “næsta sumar” eins og það sé ekki einu sinni inni í myndinni að spila um vetur. Hvar er ævintýramennskan eiginlega? Eruð þið ekki komin af víkingum kuldaskræfurnar ykkar :-)<br><br>Ég meina spáiðíða, kolniðamyrkur, hvítir snjócamogallar, hvílík útrás fyrir stalkerinn í manni… Talandi um tournament opportunity, arctic...

peningakvabb (9 álit)

í Litbolti fyrir 24 árum, 3 mánuðum
Það fer að verða svolítið þreytandi allt þetta nöldur um félagsgjöldin. Ég legg til að við notum orkuna í eitthvað uppbyggilegra, eins og til dæmis að ræða hugsanlega staðsetningu á velli, reglur um lið og keppnir, hvernig við getum breitt út fagnaðarerindið og svo framvegis. <br><br>Þeir sem eitthvað hafa að athuga við upphæð félagsgjalda hafa nægan tíma til að semja tillögur til lagabreytinga eftir sínum hugmyndum og leggja þær fyrir aðalfund í janúar. Það er rétti vettvangurinn fyrir þá...
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok