Hvað með að fá áhugamál með hærkænsku eða wargames eins og Warhammer spilin og annað álíka? Alltaf gaman að spjalla um Warhammer, geta sagt um leiki sem mar hefur spilað, gefið tips um hvernig er gott að mála og þar fram eftir götum. Líka um önnur svona spil sem eru þarna úti.. (man eftir að e-r minntist á e-r e-n tímann, bara man ekki hvað það var, ekki nóg og vel inní þeim málum..) Anybody? Hljóta nú að vera e-r þarna úti sem hafa áhuga fyrir svona..