Amm, Warhammer áhugamál… Ætti að halda utan um helstu spilin frá Games-Workshop, Warhammer Fantasy og 40,000, Necromunda, Gorkamorka, Epic og bara allt þetta… Hægt að líka tala um conversion sem maður hefur gert eða painting tip og bara allan andskotann.. :p Hvernig er fýlingur hérna hjá fólkinu á Huga.is fyrir þessu? Og já, Áhugamál þessa stunda er einmitt Warhammer, er í Ýmislegt, fólk endilega nýta sér það til að tala um það…