Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Re: Gleðilegan tuttugastaogfjórða

í Tilveran fyrir 21 árum, 10 mánuðum
hehe, þetta hefur verið bara svona smá skopt, ég skrifaði bara jafnóðum það sem mér datt í hug og þetta datt mér í hug; Fullt af börnum eru alin upp af foreldrum sínum, en ef það skyldi bregðast hefur þjóðfélagið varaáætlun… börnin eru alin upp af leikskóla<b>kennurum</b> og grunnskólafóstrum samkvæmt námsáætlun búna til af sveitafélagin eða ríkinu…. Er það bara ég eða finnur einhver annar svona örlitlan nasistakeim af þess?<br><br><b>nologo viðurkennir fúslega að hann hefur alls ekki alltaf...

Re: Launaskrið landsmanna ......

í Deiglan fyrir 21 árum, 10 mánuðum
Það er annað mál. Það er mál kjósenda. s.s. okkar. En það er allavegna á hreinu að íslenska þjóðin fær aldrei að njóta síns besta fólk til þess að stjórna landinu skynsamlega ef við byðum því hreint út sagt léleg laun (þá miðað við þau laun sem snjöllu og vel menntuðu fólki býðst).

Re: Launaskrið landsmanna ......

í Deiglan fyrir 21 árum, 10 mánuðum
Burtséð frá öllu öðru vildi ég vita hvernig landið væri ef laun fólksins sem á að stjórna því væru í lágmarki??? Hrikalegt, það hefði engin (í það minnst engin hæfur) áhuga á því að gegna mikilvægustu störfum landsins.

Re: Hvað er það besta sem ÞÚ hefur gert á huga í ár?

í Tilveran fyrir 21 árum, 10 mánuðum
Besta sem ég hef gert á Huga í ár var að lesa <a href="http://www.hugi.is/rokk/greinar.php?grein_id=42224">þessar</a> umræður um úrslitakvöld Tónabæja, annnað eins skítkast yfir einum manni(Árna Matt)man ég vart eftir, og svo gerir hann sér lítið til og birtist í eigin persónu og fer að afsaka gjörðir sínar, hehe. ÉG held að ég sjálfur hafi hins vegar ekkert gert neitt sosum sem væri til frásögu færandi.<br><br><b>nologo viðurkennir fúslega að hann hefur alls ekki alltaf rétt fyrir sér.</b>...

Re: Blómabúðir?????

í Tilveran fyrir 21 árum, 10 mánuðum
ER verið í bónorðshugleiðingum?? Eða á amma gamla bara afmæli?<br><br><b>nologo viðurkennir fúslega að hann hefur alls ekki alltaf rétt fyrir sér.</b> <b>Tilvitnun:</b><br><hr><i>Einmal ist keinmal - einu sinni er ekkert. Að lifa aðeins einu lífi er eins og að lifa alls ekki.</i><br><h

Re: Byrjendur í vefsíðugerð

í Vefsíðugerð fyrir 21 árum, 10 mánuðum
Þegar ég byrjaði fyrst að gera heimasíður árið 1997 þá var bara eitt sem dugði; ég fór view source á öllumk heimasíðum sem ég þekkti og fann út hvað var grunnformið í html var (þá var reyndar ekki neitt um svona php og svoleis). Síðan gerði maður sér sitt eigið txt skjal og seivaði það sem html. Síðan var vara eitt sem gilti: Það að kópera bara allt sniðugt sem maður fann á síðum hjá öðrum og aðlaga það sinni heimasíðu, eftir það kynni maður að nota þá tækni sem þurfti. Annars held ég að til...

Re: Tolkien einhverfur?

í Tolkien fyrir 21 árum, 10 mánuðum
Þetta er náttúrulega bara spurning um vísindamenn sem verða að vita orsakirnar að öllu og líta á mannlegt atferli sem afleiðing líkamlegra orsaka. OG segja að snilligáfa sé veiki. Kannski að heilinn í “snillingum” sé öðruvísi en í normal fólki, en er það veiki? Ólympíumethafi í marathoni er með líkama mjög frábrugnum líkama normal fólks, er hann þá veikur?

Re: Framkoma starfsfólks í bókasöfnum

í Bækur fyrir 21 árum, 10 mánuðum
Það er ekki í valdi bókasafnsstarfsfólks að ákveða hvað fólk á að lesa.

Re: Sunnudagsspjallið

í Heimspeki fyrir 21 árum, 10 mánuðum
Ég var í sama helvítis veseni og Hvurslags, tölvan mín neitaði einfaldlega að tengjast ircinu (eða var það öfugt?) og reyndi ég trekk í trekk, dag eftir dag í marga mánuði og gafst á endanum upp. Þangað til í fyrradag þegar fyrir einhverra furðulega hluta vegna næ ég að smeygja mér inn og líður þá ekki á löngu fyrr en ég kíkti á #heimspeki og varð var við fjóra aðra þar en enga virkni.´ Þess vegna, í ljósi breytra aðstæðna, er ég staðráðin í að næst þega það verður sunnudagskvöld og ég mun...

Re: Ingibjörg Sólrún Gísladóttir

í Stjórnmál fyrir 21 árum, 10 mánuðum
Þótt mig langaði ekkert í pizzu í síðustu viku hefur margt breyst síðan. Ég er meirað segja búin að planleggja að panta mér pizzu í kvöld:) Ingibjörg sagðist ekk hafa HUG á að fara í framboð, það er ekki það sama og að lofa að fara ekki í framboð. Fyrir utan það þá ætlar sér hún fimmta sætið, sem er strangt til tekið ekki baráttusæti, það er spurning með fjórða sætið en það þyrfti kraftaverk til þess að fimmta sætið yrði þingmannssæti. Það hefur nú ekki þótt tiltöku mál þótt meðlimir...

Re: Skjár Einn!

í Hugi fyrir 21 árum, 10 mánuðum
Svo lengi sem það verður líka stöð1, stöð2, sýn og popptíví áhugmál líka. Nei.<br><br><b>nologo viðurkennir fúslega að hann hefur alls ekki alltaf rétt fyrir sér.</b> <b>Tilvitnun:</b><br><hr><i>Einmal ist keinmal - einu sinni er ekkert. Að lifa aðeins einu lífi er eins og að lifa alls ekki.</i><br><h

Re: Ingibjörg Sólrún Gísladóttir

í Stjórnmál fyrir 21 árum, 10 mánuðum
Hún var ekki að íhuga að fara í þing þá. Afhverju ætti hún ekki að vera að íhuga að fara á þing núna?<br><br><b>nologo viðurkennir fúslega að hann hefur alls ekki alltaf rétt fyrir sér.</b> <b>Tilvitnun:</b><br><hr><i>Einmal ist keinmal - einu sinni er ekkert. Að lifa aðeins einu lífi er eins og að lifa alls ekki.</i><br><h

Re: Harry Potter

í Hugi fyrir 21 árum, 10 mánuðum
Ég held samt að það sé mjög tæpt að hægt sé að “iðka” Harry Potter. Það er einfaldlega ekki það mikið til um Harry Ptter veröldina til þess, ef við tækjum allar greinar sem þyrftu að vera skrifaðar á eitt áhugamála í það minnst á 2mur árum þá þyrfti það í blaðsíðutali að vera meira en allar fjórara bækurnar sem eru komnar út, síðan færu menn bara að endurtaka sig. MÍN skoðun á hvað sé áhugmál er það hvort að það krefjist af manni einhvurslags sköpun, þ.e. að sá sem iðkar áhugmáli sé fullur...

Re: Minnsta eining tilverunnar.

í Heimspeki fyrir 21 árum, 10 mánuðum
ÉG verð samt að viðurkenna að ég veit ekki alveg hvernig ég á að skilja þetta. Ef minnsta byggingarformið er ekkert, er þá “allt”(semmsagt ekkert “ekkert”) byggt úr engu? eða ?

Re: Undirskriftirnar...

í Tilveran fyrir 21 árum, 10 mánuðum
En er ennþá hægt að gera html í póstinu sjálfum eins og einu sinni? Eða gilda sömu reglur (kóðar) í póstinu sjálfum og í undirskriftunum?<br><br><b>nologo viðurkennir fúslega að hann hefur alls ekki alltaf rétt fyrir sér.</b> <b>Tilvitnun:</b><br><hr><i>Einmal ist keinmal - einu sinni er ekkert. Að lifa aðeins einu lífi er eins og að lifa alls ekki.</i><br><h

Re: Minnsta eining tilverunnar.

í Heimspeki fyrir 21 árum, 10 mánuðum
Miðgarður: Ekkert? Það er góður rökstuðningur og útskýrði ýmislegt, en mér finnst vanta nánari skilgreiningu á engu. ER “ekkert” ekki bara mannlegur tilbúningur??

Re: Harry Potter

í Hugi fyrir 21 árum, 10 mánuðum
Hrry Potter er æðislegur en… ER einhver að segja mér það að sá hinn sami hafi úthald til að skrifa meira en 2 greinar um Harry Potter blessaðan? Efast um það; Harry Potter er ekki áhugamál, það er engin sem stundar eða iðkar Harry Potter og það er það sem aðgreinir góða og vond áhugamál. Sjáðu til dæmis: iðkar einhver skáta? Já -=- mp3 skrár? Nei -=- Heimspeki? Já -=- Fjármál (sem áhugamál)? Nei -=- Tölvuleiki? Já -=- Southpark? Nei iðkar einhver Tolkien? Já ER HÆGT að iðka Harry Potter? Nei...

Re: Skákáhugamál (aftur)

í Hugi fyrir 21 árum, 10 mánuðum
AFtur: ég styð skákáhugamál. En ég mun ekki segja það í þriðja skiptið, þú skalt halda ´skrá yfir hverjir eru með (hálfgerðan undirskriftarlista).<br><br><img border=“0” src="http://www.skyjaborg.is/HHB/mynd/nologo.jpg"

Re: Misnotkun...

í Tilveran fyrir 21 árum, 10 mánuðum
Sorrý, þetta er bara rugl. Í stuttu máli sagt; ef einhver hefur eitthvað á móti þessum bakgrunni mínum, so be it, það er bara hans vandamál. ég hef ekki gert neitt rangt. Ekki veit ég til þess að þeir sem stjórni Huga séu einhverjir fasistar. EN það er greinilega þín hugmynd svo ég tek undir hláturinn. Þú ert bara fyndin, þú ert ömurlegur og átt þér ekkert líf en þú mátt eiga það að þú ert fyndin.<br><br><img border=“0” src="http://www.skyjaborg.is/HHB/mynd/nologo.jpg"

Re: Misnotkun...

í Tilveran fyrir 21 árum, 10 mánuðum
Takk fyrir falleg orð. Ef þetta væri bannað, þá væri ég ekki með þetta. En þetta er einmitt ekki bannað svo… what's your point? FEr þetta í taugarnar á þér? Ef svo; þá gef ég þér hér með leyfi til þess að fá að sleppa að skoða userinfoið mitt, héðan í frá verður þér það algerlega í sjálfvald sett, ég lofa´að ég mun aldrei neyða þig til þess að skoða það aftur. Persónulega finnst mér þetta flott, skárra en að troða einhverjum rosamyndum og effectum í undirskriftirnar sínar, öllum til...

Re: kynja áhugamál

í Hugi fyrir 21 árum, 10 mánuðum
Bara svona til gamans (tengist ekki greininni) þá má þess geta að 74% notenda Huga eru strákar, 26%stelpur. EF stelpum finnst sniðugt að aðgreina sig frá strákunum þá mega þær það mín vegna (þótt það sé nú óttakega anti-feministalegt) en ég efast um að strákarnir hefðu nokkurn snefil af áhuga að skrifa á eitthver sér áhugmál.<br><br><img border=“0” src="http://www.skyjaborg.is/HHB/mynd/nologo.jpg"

Raunarsaganmín

í Bækur fyrir 21 árum, 10 mánuðum
ÉG er bók. Kannski ekki en ég er í það minnsta bókaormur. EFtir að hafa klárað allt bóksafnið í bæjarfélaginu mínu þá fór ég að húkka mér far yfir í stærra bókasafn í stærra bæjarfélagi rétt hjá. Þegar ég varð þrettán ára var ég búin að lesa allt, margoft, og fýsti í bækur sem ég gæti aðeins komist yfir á einum stað á Íslandi; Þjóðabókhlöðunni. Svo ég keypti rútumiða og fór í bæinn til þess að komast í þjóðarbókhlöðuna. ÉG var í henni allan daginn og þegar klukkan varð að verða 5 var ég búin...

Re: =Ð

í Heimspeki fyrir 21 árum, 10 mánuðum
ÉG gæti sagt þér að ég er Guð. En þá mundi ég líka spilla fyrir þér óvænta glaðningnum sem bíður þín handan dauðans. Svo ég sleppi því.<br><br><img border=“0” src="http://www.skyjaborg.is/HTM/mynd/nologo.jpg"

Re: The Lord of the Rings: The Two Towers

í Kvikmyndir fyrir 21 árum, 10 mánuðum
Ok. Ég er sammála SMokey. Og örugglega einn um það. Því þótt Hringadróttinssaga sé ein saga með byrjun hápunkti og endir skal líka lítá það að snilldar rithöfundur eins og Tolkien skrifaði byrjun og endir fyrir sérhverja bók af þessum sex sem gera alla söguna. Þannig skrifar maður bara. Þótt að fyrstu tvær bækurnar í LOTR séu byrjunin, upphaf sögunnar þá hefur hver bók sérstaka byrjun og lokapunkt þótt sagan sé ekki sjálfstæð. AUðvitað á slíkt líka að gilda með myndirnar. Það er óráðlegt að...

Re: Hvað er? er hvað?

í Heimspeki fyrir 21 árum, 10 mánuðum
Já, það er ömurlegt með meira móti hvað mynd/höggmynda list einokar titilin að vera list. Man þegar ég var í skóla þá var boðið upp á sona listasmiðju og hugsaði ég tónlistar-og leiklistarfíflið mér gott til glóðarinnar en einhverra hluta vegna þá voru einu listirnar sem í boði voru að teikna eitthvað og föndra sona drasl. Og þegar þetta barst til tals urðu´allir voðalega hissa að mér skyldi finnast tónlisti og leiklist eiga heima á listasmiðju einnig. Og bókmenntir eru náttúrulega stærsta...
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok