Matarræði sem byggist eingöngu á fræblöndum, skortir mörg næringarefni eins og vítamín A og kalk, og það er of fitumikið. Sumir fuglar borða jafnvel bara uppáhalds fræin sín úr blöndunni. Fræin eiga í rauninni bara að vera lítill hluti af fæðunni. Þessvegna fóru fyrirtæki að hanna pellets, sem eru búin til úr kornum, fræjum, grænmeti, ávöxtum og fleiru. En pellets er ekki heldur nógu hollt fyrir fuglana. Þess vegna er best er að gefa þeim blöndu af fræjum, pelletsi og ávöxtum/grænmeti. En...