Sorry hvað ég er sein að senda þetta inn :P Nokkrir punktar sem er gott að hafa í huga við þjálfunina: *Aldrei refsa fuglinum fyrir að gera eitthvað rangt. Bara hrósa/gefa verðlaun fyrir það sem hann gerir rétt og hundsa það sem hann gerir rangt. *Helst að þjálfa fuglinn daglega, 10-20 mínútur í senn. Hættið þjálfuninni ef fuglinn sýnir henni ekki áhuga og reynið aftur eftir nokkra tíma/næsta dag *Nammiverðlaun mega ekki vera of þung í magann og fuglinn má ekki vera of lengi að klára þau....