Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

myndavel
myndavel Notandi síðan fyrir 16 árum, 2 mánuðum 34 ára kvenmaður
256 stig
Hello, is there anybody in there?

Leonard Cohen - Ain't No Cure For Love (1 álit)

í Rómantík fyrir 15 árum, 6 mánuðum
Svo fallegt lag, og textinn.. =) I loved you for a long, long time, I know this love is real It don't matter how it all went wrong, that don't change the way I feel And I can't believe that time's gonna heal this wound I'm speaking of There ain't no cure, there ain't no cure, there ain't no cure for love I'm aching for you baby, I can't pretend I'm not I need to see you naked in your body and your thought I've got you like a habit and I'll never get enough There ain't no cure, there ain't no...

Ljósabekkir drepa! (0 álit)

í Forsíða (gamla) fyrir 15 árum, 6 mánuðum
http://www.youtube.com/watch?v=OQWKp28L6DM&feature=related

Mjólkurleysi (1 álit)

í Matargerð fyrir 15 árum, 6 mánuðum
Halló =) Mér datt í hug að senda þetta inn hér. Ég á víst að borða mjólkurlausa fæðu næstu vikurnar og mér líst ekkert á það! :S Ég hef nánast sleppt því að borða síðustu daga því mig langar aldrei í neitt sem ég má borða. Og svo nenni ég ekki að hafa fyrir því að redda einhverju sem er ekki með mjólk.. Þetta er ekkert mál með kvöldmatinn, en maður þarf víst meira en það… Ég er alveg í vandræðum því ég hef alltaf borðað svo mikinn mjólkurmat.. Ostur er nánast eina áleggið sem ég borða....

Hvenær? (39 álit)

í Hljóðfæri fyrir 15 árum, 6 mánuðum
Samkvæmt könnuninni hér á /hljóðfæri, sér rúmlega helmingur ykkar/okkar eftir því að hafa ekki byrjað að spila fyrr á hljóðfæri. Þá spyr ég: hvenær byrjaðir þú að spila, og finnst þér það hafa verið of seint? Persónulega byrjaði ég að spila 13 ára og hefði alveg verið til í að byrja fyrr. Er samt hrædd um að ef ég hefði byrjað fyrr, þá hefði eitthvað annað en bassi orðið fyrir valinu :P

Útskriftarkjóll (6 álit)

í Tíska & útlit fyrir 15 árum, 6 mánuðum
Hæhæ =) Nú fer að líða að útskrift hjá mér oog mig vantar útskriftarkjól. Bý á Akureyri og er ekkert á leiðinni suður fyrir útskrift, veit einhver um búð á netinu (t.d. myspace) sem selur flotta kjóla? Takktakk =)

Tímabilið (4 álit)

í Formúla 1 fyrir 15 árum, 7 mánuðum
Jæja er ekki löngu kominn tími á smá umræður hér? =) Nú er tímabilið komið af stað og 4 keppnir búnar af 17. Hvernig leggst tímabilið í ykkur? Nú hefur Brawn liðið komið ótrúlega sterkt inn, haldið þið að þessi velgengni þeirra muni halda áfram? Einnig kemur slakt gengi “stóru” liðanna McLaren og Ferrari mér mjög á óvart. Látið nú reyna á spádómshæfileika ykkar, kæru F1 áhugamenn! Munu stóru liðin ná sér á strik? Er velgengni Brawn, Red Bull og Toyota bara tímabundin? Og síðast en ekki síst:...

Myndbönd (3 álit)

í Formúla 1 fyrir 15 árum, 8 mánuðum
Jæja. Nú fer formúlan að byrja aftur og ég verð að segja að ég er orðin nokkuð spennt =) Þótt ég hafi ekki fylgst nógu mikið með síðustu ca 2 árin vegna vinnu, ætla ég að taka mig á núna og reyna að fylgjast betur með. Ég er búin að vera að horfa á gömul formúlu myndbönd, og sé hvað formúlan hefur látið á sjá síðustu árin, að mínu mati allavega. Ég byrjaði að horfa á formúluna 1998 og missti ekki af einni einustu keppni í um 7 ár :P En síðan þá hefur áhuginn minnkað. Þessi gömlu myndbönd...

Besta myndbandið (4 álit)

í Formúla 1 fyrir 15 árum, 8 mánuðum
http://www.youtube.com/watch?v=vKU90BSHqHk&mode=related&search= Ég elska þetta! :D

Top 10 (7 álit)

í Rokk fyrir 15 árum, 8 mánuðum
Ef þið ættuð að seta saman playlista með u.þ.b. 10 uppáhalds lögum, hvernig væri hann hjá ykkur? =) Ég á erfitt með að svara þessu sjálf en sennilega yrði hann eitthvað á þessa leið: - Don't Cry - Guns N' Roses - Famous Last Words - My Chemical Romance - Boulevard of Broken Dreams - Green Day - Comfortably Numb - Pink Floyd - Ormurin Langi - Týr - Stairway to Heaven - Led Zeppelin - Michael - Bedlight for Blue Eyes - Good Old Fashioned Lover Boy - Queen - Dear God - Avenged Sevenfold - The...

Smá spurning (12 álit)

í Tilveran fyrir 15 árum, 8 mánuðum
Hefur einhver hérna reynslu af því að vinna í sumarbúðum? Hvernig var?

Bítlarnir vs. Stones (26 álit)

í Rokk fyrir 15 árum, 9 mánuðum
Hvað segiði, The Beatles eða The Rolling Stones? Persónulega segi ég Stones.

Uppáhalds...? (21 álit)

í Rokk fyrir 15 árum, 9 mánuðum
Það var verið að tala um dauða þessa áhugamáls. Mér finnst “Rokk” áhugamál alveg klárlega eiga skilið að vera sprell lifandi. Þá verður maður víst að senda inn efni. Svo ég spyr hvað/hver er uppáhalds: - Hljómsveitin? - Gítarleikarinn? - Diskurinn? =)

Sléttujárn (21 álit)

í Tíska & útlit fyrir 15 árum, 10 mánuðum
Hallóhalló =) Ég vað að spá…sléttujárnið mitt er að syngja sitt síðasta, enda ekki alveg nýtt (fékk ég það í fermingargjöf 2004 :P ) En þar sem ég hef alveg roosalega lítið vit á svona löguðu langaði mig að spyrja hvort það séu einhver ákveðin sléttujárn betri en önnur? Danke =)

2008 (39 álit)

í Tilveran fyrir 15 árum, 11 mánuðum
Biðst fyrirfram afsökunar ef það er nú þegar búið að gera svona þráð :P En já, mér leiðist og ég hef ekkert að gera…er þá ekki tilvalið að gera eins og einn þráð á Huga?? =) Nú er árið að klárast… - Hvað stendur uppúr á árinu 2008? ooog - Áramótaheiti? Og til að ég svari nú mínum eigin spurningum þáá stóð sumarið eiginlega bara uppúr. Fór nokkrum sinnum til útlanda, m.a. í frábæra útskriftarferð, spilaði á frábærri tónlistarhátíð og bara…had the time of my life :D Ég hinsvegar nenni ekki að...

Gyros? (0 álit)

í Matargerð fyrir 15 árum, 11 mánuðum
Hallóó =) Ég fór til Rhodos í haust og kolféll fyrir grískri matargerð, keypti mér m.a. kryddblöndu til að nota á gyros (grískur kjötréttur, svipað og kebab nema mikið betra…skorið í litla bita og steikt á pönnu). En þar sem maður fer nú ekki til Grikklands á hverjum degi…veit einhver hvernig krydd maður getur notað í staðin fyrir svona kryddblöndu?

Ógeðslegu bílasalar! (45 álit)

í Tilveran fyrir 15 árum, 11 mánuðum
Pirr Pirr Pirr Váá í hádeginu í dag fór ég með bíl uppá Toyota bílasöluna á Akureyri. Það voru einhverjir kallar sem ætluðu að skoða hann en pabbi komst ekki með hann svo ég fór bara. Þegar ég kom byrjuðu þeir að spyrja hver annan hvaða árgerð bíllinn væri. Ég sagði þeim að hann sé '92. Svo flettu þeir uppá því, datt ekki í hug að hlusta á mig. Þeir skoða bílinn eitthvað, það eru útlendingar sem eru að spá í að kaupa hann. En þessir ógeðslegu íslensku menn sem ég var að tala við virtust ekki...

Chinese Democracy (7 álit)

í Rokk fyrir 15 árum, 11 mánuðum
Jæja þá er biðin á enda… Fjölmiðlarnir segja þetta vera fyrsta disk hljómsveitarinnar síðan The Spagetthi Incident kom út en ég verð að segja að mér finnst þetta einfaldlega vera fyrsta plata hljómsveitarinnar. Ég tel New GNR ekki sem sömu hljómsveit og the real Guns N' Roses. Fyrir mér er ekkert Guns N' Roses án Slash og Duff. Ég hef hlustað á þetta hér (væri búin að kaupa hann en er búin að lofa að gera það ekki…fæ hann í jólagjöf :P )...

Trú (67 álit)

í Dulspeki fyrir 16 árum
Halló =) Ég er að spá í að setja inn svona kork hérna á Huga. Hef ekki prófað það áður…einhvern tíman er jú allt fyrst. Ég skráði mig hérna inn fyrir stuttu síðan, þannig að sorry ef ég er að koma með eitthvað sem hefur verið talað um milljón sinnum, ég bara nenni ómögulega að leita í gegnum alla gamla þræði og greinar. Mig langar bara alveg voðalega mikið að tjá mig smá, var að skoða nokkra korka um trúmál hérna og mér finnst sú umræða frekar svona neikvæð. Fólk kemur með alhæfingar um að...
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok