Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

mrkarate
mrkarate Notandi síðan fyrir 17 árum, 7 mánuðum 31 ára karlmaður
424 stig
Áhugamál: Tíska & útlit, Veiði, Heilsa
omglolwutfail

Sæsteinsuga (0 álit)

í Veiði fyrir 15 árum, 2 mánuðum
Þessi einkennilegi fiskur sem er á myndinni ber nafnið Sæsteinsuga og lifir á öðrum fiskum, svo sem löxum, sjóbirtingum og þorski hef ég heyrt. Helvíti leiðinlegur fiskur þar sem hann getur drepið hýsilinn, en ekki alltaf þó. Fiskurinn fær hins vegar gat á sig, ef svo má kalla, eftir að sugan er farin af.

Stökkbreyting? (26 álit)

í Tilveran fyrir 15 árum, 2 mánuðum
Rakst á þetta hér; http://www.pressan.is/Frettir/LesaFrett/kinverskir-laeknar-kjaftstopp-riflega-ars-gamalt-barn-med-barn-foreldranna-i-maganum og hryllti við. Hvernig getur þetta eiginlega hafa orsakast?

Hefur þú komið til Veiðivatna? (0 álit)

í Veiði fyrir 15 árum, 2 mánuðum

Þjáist þú af veiðisýki? (0 álit)

í Veiði fyrir 15 árum, 2 mánuðum

Kannast einhver við kauða? (9 álit)

í Jazz og blús fyrir 15 árum, 2 mánuðum
Ætli þessi trivia sé ekki í erfiðari kantinum. Sjálfur kann ég lítil skil á manninum.

Vantar nafn á lagi (7 álit)

í Músík almennt fyrir 15 árum, 2 mánuðum
Jább. Þetta lag sem ég er að leita að er frekar þekkt, og já.. Er með frekar stígandi takti en dettur síðan niður á ögn rólegra plan en síðan kemur þessi rífandi taktur aftur. Kemur nokkrum sinnum fyrir í laginu. Spilað á hljómborð held ég, gæti samt verið teknó. Ég veit voðalítið um tónlist, en það er sungið í því. Svo mikið er víst. Takturinn er nokkrun veginn á þessa leið : “Duduu Duröduruddru Duuuu..” og á eftir kemur karlmannsrödd. Gæti verið að hún segi eitthvað í líkingu við “.. and...

Veiðivötn - 14. punda drjóli (2 álit)

í Veiði fyrir 15 árum, 3 mánuðum
Stærsti fiskurinn hingað til í sumar í Veiðivötnum. Hann veiddist í Stóra Hraunvatni.

Eru íslensk laxveiðileyfi of dýr? (0 álit)

í Veiði fyrir 15 árum, 3 mánuðum

Fidel Castro, óþokki eða hetja? (0 álit)

í Sagnfræði fyrir 15 árum, 3 mánuðum

29. punda tröll. (0 álit)

í Veiði fyrir 15 árum, 3 mánuðum
Annar risi sem veiddist í íslenskri laxveiði á.

Stærsti lax í sumar (hingað til) (2 álit)

í Veiði fyrir 15 árum, 3 mánuðum
Já, það var þessi 24 punda hængur. Aðeins öðruvísi en þeir voru í denn.

Dragonforce (20 álit)

í Metall fyrir 15 árum, 3 mánuðum
[youtube]http://www.youtube.com/watch?v=HdGj9Nyy944 Ég ætla ekki að fara rífast við ykkur um þessa hljómsveit. Ég einfaldlega rakst á þetta vídjó og fannst það fyndið :)

Laxá Í Aðaldal (15 álit)

í Veiði fyrir 15 árum, 3 mánuðum
Veit ekki hvaða ár þessi mynd var tekin. En, vá! Synd að fiskar líkt og þessir séu horfnir með öllu úr íslenskum laxveiði ám.

Stundataflan ykkar (88 álit)

í Skóli fyrir 15 árum, 3 mánuðum
Hvað eruði í mörgum tímum á viku? Sjálfur er ég í 14. Bætt við 19. ágúst 2009 - 11:20 Búið að breyta hjá mér líka. Kominn í 16 tíma.

Mugison (6 álit)

í Jazz og blús fyrir 15 árum, 3 mánuðum
Fær tónlistarmaður og ekki síðri live :)

Er Hugi.is upphafssíðan þín? (0 álit)

í Forsíða (gamla) fyrir 15 árum, 3 mánuðum

Sjá stig inná hverju áhugamáli. (3 álit)

í Hugi fyrir 15 árum, 3 mánuðum
Ég var að velta því fyrir mér hvort ég gæti ekki séð hversu mörg stig ég er búinn að fá inná hverju áhugamáli fyrir sig?

Rush (5 álit)

í Rokk fyrir 15 árum, 3 mánuðum
[youtube]http://www.youtube.com/watch?v=k7Q8mag114E&feature=related Þéttasta trio ever?

Svarthöfði (18 álit)

í Fræga fólkið fyrir 15 árum, 3 mánuðum
Þó svo að sé ekki raunveruleg persóna er ekki hægt að neita því að hann er orðinn að nokkurs konar “költ iconi”.

Gus and his gang (2 álit)

í Myndasögur fyrir 15 árum, 3 mánuðum
Bók sem ég rakst á á Bókasafni Hafnarfjarðar. Fínasta skemmtun.

Hulduvera - Mr. Karate í myndakeppni (2 álit)

í Ævintýrabókmenntir fyrir 15 árum, 3 mánuðum
Jæja, hér höfum við eina ruddalega hulduveru teiknaða af mér!

Veiðivatna Urriði (8 álit)

í Veiði fyrir 15 árum, 3 mánuðum
Fékk þennan í Hraunvötnum þann 27/07 6,5 pund, en lítil mynd ég veit.

Bob Dylan Chronicles (0 álit)

í Rokk fyrir 15 árum, 4 mánuðum
Já, ég er að velta því fyrir mér hvort þið vissuð hvar ég gæti fengið þessa bók http://en.wikipedia.org/wiki/Chronicles,_Vol._1 á Íslandi? Ástæðan fyrir því að ég pósta þessu hér en ekki inná /baekur er að ég fæ, ef einhver, fleiri svör hér.

Góði dátinn Svejk (3 álit)

í Bækur fyrir 15 árum, 4 mánuðum
Svejk kallinn. Ein af betri bókum sem ég hef lesið.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok