Þetta er ritgerð sem ég skrifaði í áfanganum Saga 103. Gústav II Adolf, einnig þekktur undir latneska nafninu Gustavus Adolphus, var konungur Svíþjóðar á árunum 1611 - 32. Hann fæddist 19. desember á því herrans ári 1594 og var elsti sonur Karls IX og Kristínar drottningar. Þátttaka hans í 30 ára stríðinu varð til þess að Svíþjóð varð að leiðandi ríki í álfunni. Einnig er hann kallaður faðir nútíma stríðstækni, þar sem hann gjörbylti hernaði þess tíma, og má einna helst þakka þessum...