Þetta með að tuna í Eb er mjög einfalt. Margar sveitir gera þetta þannig þú hlýtur að hafa rekist á þetta oft. Þú þarft bara að stilla gítarinn hálftóni neðar þ.e.a.s. Eb. Athugaðu hvort það standi Chromatic á tunerinum þínum, því að þá getur hann tunað allar tóntegundir (ekki bara e,a,d,g,b,e) Ef þú hefur stillt rétt í Eb ætti gítarinn að sánda eins og þú sért að spila t.d. e-dúr einu bandi neðar.