Þetta byggist mest á því að vera með góða mica fyrir trommurnar. þú gætir komist af með 3-4 mica á settið, þ.e. einn fyrir bassatrommu (t.d. shure beta52, Sennheiser e602, A-T atm25 eða AKG d-112) Einn fyrir sneril (shure sm57 er klassískur fyrir sneril og marga aðra hluti eins og gítarmagnara og fl.) og einn eða tveir (fyrir stereo) overhead micar sem er fyrir diskana og heildarsettið (condenser micar eru notaðir í það, dæmi: Shure sm-81, AKG C-481). Síðan er einnig hægt að mica tom-tom og...