Ef þetta er 100 watta JCM 900 þá eru 4 6L6 (5881) lampar og 3 12AX7 í formagnaranum. Early týpurnar af JCM 900 komu með EL34 lömpum en þeim var skipt út fyrir 5881 lömpum í seinni módelunum,,, man ekki hver ástæðan var, minnir að það hafi verið vegna skorts á framboði á EL34 lömpum á þeim tíma. En já, snilldarhausar.