Nú þekki ég ekkert þetta Marlin merki en miðað við að hafa lesið þennan söluþráð þá hefur Drummaniac frætt mig mun meira um þessa týpu og bent á vefsíður til stuðnings… hvaðan færð þú þínar upplýsingar, bara forvitni, ég er ekki að reyna að skapa nein illindi, endurtek, bara forvitni…