Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Re: Loðfés í effektakeðju?

í Hljóðfæri fyrir 14 árum, 10 mánuðum
Oft sterkur leikur að hafa alla overdrive pedala ekki í effacta loop-unni… bara hafa þá milli gítars og magnara… þar sem effecta loop-an fer ekki í gegnum formagnaran og slíkir pedalar þrífast dáldið á samspili við formagnarann í magnarnum…

Re: Páska Spurningin

í Hljóðfæri fyrir 14 árum, 10 mánuðum
Til hamingju með nýja gítarinn, keyptir þú hann hér heima eða úti og hvernig finish er á honum?

Re: lampar

í Hljóðfæri fyrir 14 árum, 10 mánuðum
www.tubedepot.com Keypti lampa þarna fyrir annan JCM 900 hausinn minn, Fender Super-Amp combo-inn og Mesa-Boogie krílið… en það var vel fyrir hrun… var á mjög góðu verði þá… Síðan keypti ég fyrir hinn JCM 900 hausinn á Ebay… Annars þá mæla margir með eurotubes.com… hef ekki verslað við þá sjálfur en þeir eru með JJ Tesla lampa og þeir eru mjög góðir… Annars á Miðbæjarradíó JJ Tesla lampa og flestar hljóðfæraverslanirnar luma á lömpum einnig… spurning hvort það borgi sig að panta að utan… fer...

Re: Effectapedalar sem ætti að forðast að kaupa.

í Hljóðfæri fyrir 14 árum, 10 mánuðum
Blue box er skemmtileg græja að mínu mati… varðandi volume drop-ið þá er það misjafnt eftir því hvort það er single coil eða humbucker… og ég nota það oftast með öðrum distortion bara til þess að fá þetta octave sánd sem minnir mig pínu á 8-bita nintendo tölvu…

Re: ADAT snúrulengd?

í Hljóðvinnsla fyrir 14 árum, 10 mánuðum
Það eru auðvitað til mismunandi þykktir á þessu, einnig í netkerfunum… Maður verður bara að passa með Toslink að beygja snúruna ekki neitt þar sem hún er mun viðkvæmari en hefðbundin víra-snúra… “Second, an optical interconnect has a maximum bend radius before internal reflections become detrimental to the signal. Put plainly, you can't make a tight turn with a TOSLINK interconnect without causing a measurable drop in signal level. In fact, a tight bend in a TOSLINK interconnect can...

Re: ADAT snúrulengd?

í Hljóðvinnsla fyrir 14 árum, 10 mánuðum
Þar sem þetta er ljósleiðari þá myndi ég halda að þetta sleppi alveg uppá vegalengdina, en aftur á móti þá eru þetta viðkvæmar snúrur og hætta á því að hún skaddist frekar eftir því sem að hún verður lengri. nema þú komir henni haganlega fyrir, í stokk t.d. Ég tæki frekar annan snák heldur en að vera með svona langa adat snúru.

Re: [TS] Effektar

í Hljóðfæri fyrir 14 árum, 10 mánuðum
Sé að boðin eru komin yfir það sem ég vil borga fyrir þetta… Á 3 cry-baby þannig ég er góður. :)

Re: [TS] Effektar

í Hljóðfæri fyrir 14 árum, 10 mánuðum
Jú, er að tala um gúmmitappana með skrúfum.

Re: [TS] Effektar

í Hljóðfæri fyrir 14 árum, 10 mánuðum
Cry baby-inn… er hann með skrúfutöppum á botninum til þess að opna bakhliðina eða er hann með litlu loki fyrir batterí? Vantar nefnilega einn svona tappa… væri svosem til í að taka pedalinn bara upp að á fá þennan eina tappa :) Fer eftir því hvað þú vilt fyrir hann auðvitað.

Re: Þín skoðun á áhugamálinu? (allir skoða)

í Hljóðfæri fyrir 14 árum, 10 mánuðum
Indriði klikkar ekki! :) Ertu lögregluþjónn?

Re: óe: Þokkalegur bassa (G&L?)

í Hljóðfæri fyrir 14 árum, 10 mánuðum
já, nákvæmlega… ekkert óraunhæft að finna slíkan undir 60 þús… fín verð á þessu hjá Tónastöðinni.

Re: óe: Þokkalegur bassa (G&L?)

í Hljóðfæri fyrir 14 árum, 10 mánuðum
Hann er að tala um tribute series frá G&L… gæti alveg fundið slíkan notaðan á þessu verði ef hann er heppinn…

Re: Kaupa hljóðfæri frá útlöndum

í Hljóðfæri fyrir 14 árum, 10 mánuðum
Enginn tollur á hljóðfærum, einungis VSK. 25,5%… Borgar fyrir s.s. hljóðfærið + sendingarkostnaður + virðisaukaskattur… Það fer síðan eftir því hvort þú færð vöruna senda með flugi eða sjóleiðis hversu lengi hún berst til þín… flug 7-10 virkir dagar… jafnvel fyrr… því fyrr, því dýrara… Sjóleiðis 4-6 vikur minnir mig… þ.e. ef þetta er frá USA… Það er auðvitað hægt að láta reyna á það að senda þetta sem gjöf en tollarar voru ekki fæddir í gær og taka öllu slíku með vissum vafa. Best auðvitað...

Re: Marshall Setup

í Hljóðfæri fyrir 14 árum, 10 mánuðum
Þetta er sýnist mér Marshall PA 20 haus… og hátalarabox 2*10“ eða 2*12” og 4*10" líklegast… Þetta er upphaflega hugsað sem söngkerfi… Skemmtileg lesning um gömul PA kerfi: http://www.thewho.net/whotabs/equipment/equip-pa.htm

Re: Epiphone Wilshire

í Hljóðfæri fyrir 14 árum, 10 mánuðum
Rín er með umboðið fyrir Epiphone, best að hringja í þá til þess að fá uppl. um verð. Það eru til 2 útfærslur af Wilshire (fyrir utan Historic Custom sem er smíðaður í USA og kostar hátt í $3000) http://guitars.musiciansfriend.com/product/-Limited-Edition-Wilshire-Electric-Guitar?sku=518527 http://guitars.musiciansfriend.com/product/-Worn-66-Wilshire-Electric-Guitar?sku=581888 kosta s.s. frá $300-$380 í netverslunum úti í USA… Þetta er síðan Historic Custom:...

Re: Epiphone Dot til sölu.

í Hljóðfæri fyrir 14 árum, 10 mánuðum
Já, ætlaði ekkert að hljóma leiðinlegur… en ég er ekkert að setja út á ásetta verðið hjá þér í isk… og ef þú ert sáttur með 50-60 þús. stgr. þá er það fínasti díll… er á höttunum eftir hollowbody sjálfur en er ekki með lausafé í það sem stendur, annars hefði ég alveg verið til í dot gítar, fínir fyrir peninginn.

Re: Til sölu 4x12" Laney box

í Hljóðfæri fyrir 14 árum, 10 mánuðum
Ef þetta er vel smíðað box og vel með farið finnst mér ekkert að þessu verði.

Re: Í lang síðasta skipti.!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!

í Hljóðfæri fyrir 14 árum, 10 mánuðum
Til hamingju með söluna… hefði komið vel til greina ef ég ætti ekki 2 strat-a fyrir.

Re: Epiphone Dot til sölu.

í Hljóðfæri fyrir 14 árum, 10 mánuðum
Vill ekki hljóma leiðinlegur en hvernig tókst þér að greiða $950 fyrir gítar sem er með listaverð $665 frá framleiðanda og götuverð í kringum $400??? Jújú, hörð taska frá epiphone kostar um $90 (listaverð $148)… þannig að listaverð á gítar plús tösku er $813 þannig það er spes að þurfa greiða hærra en það fyrir svona gítar, $500 með tösku er nærri lagi.

Re: Pæling fyrir myrkfælna

í Hljóðfæri fyrir 14 árum, 10 mánuðum
Veit það því miður ekki,,, prófaðu bara að slá á þráðinn til þeirra… getur varla kostað morðfjár…

Re: Pæling fyrir myrkfælna

í Hljóðfæri fyrir 14 árum, 10 mánuðum
Tónastöðin á svona… félagi minn er með svona sem er með 2 gooseneck og díóðuljós, s.s. tvöfalt og gengur fyrir rafhlöðum, klemmist síðan á endanum, t.d. á möppu eða nótnastatíf.

Re: hvar fæ ég 12ax7 ,6c4 , og 6x4 lampa í spring reverb box

í Hljóðfæri fyrir 14 árum, 10 mánuðum
Miðbæjarradíó gæti átt þetta til… pottþétt 12ax7 þar sem það er lampi sem er mikið notaður í dag… hinir lamparnir eru ekki eins aðgengilegir enda hætt að framleiða þá sýnist mér…en þótt það sé hætt að framleiða þessa lampa er alveg til NOS (new old stock) birgðir af þeim… sakar ekki að tjékka niðrí Miðbærjarradíó-i. Fann allaveganna bæði 6C4 og 6X4 á tubedepot.com… hef verslað við þá og ekkert nema gott að segja um þau viðskipti. http://www.tubedepot.com/6c4.html...

Re: Og svarið er... :)

í Hljóðfæri fyrir 14 árum, 10 mánuðum
Minnir að það hafi stoppað einn AC30 stutt hjá honum :)

Re: Akai umboð?

í Hljóðfæri fyrir 14 árum, 10 mánuðum
Mér finnst mjög líklegt að það sé hægt að panta allt frá Akai í gegnum þá ef þeir eru ennþá með umboðið þ.e.a.s.

Re: Akai umboð?

í Hljóðfæri fyrir 14 árum, 10 mánuðum
Sjónvarpsmiðstöðin var einu sinni að selja Akai… veit ekki hvort þeir séu enn með vörur frá þeim.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok