hehe, vá hvað ég er sammála með Ibanez/Jackson/B.C. Rich etc… botna ekkert í þeim… átti JEM777 gítar í einhver ár og það hljóðfæri kafnaði í ryki sökum notkunarleysis, náði enganveginn að fíla að spila á hann, allt of þunnir hálsar, enda er maður enginn skalarúnkari… En sá samt eftir því að selja hann… söfnunaráráttan er það slæm í manni… Gibson Les Paul mun alltaf vera til í safninu hjá manni… átti þegar mest var 3 stk. af þeim…