úff ég fíla ekki þessa stefnu sem hljómsveitin er að taka, en ég á eftir að hlusta almennilega á þessa plötu til að dæma hana. Þessi plata jafnast samt ekkert á við: Another Weekend In the City sem er SNILLD, A Weekend in the City sem er líka snilld, Silent Alarm sem er einnig snilld, og svo gamla singla sem ekki eru á þessum plötum.