Gæti ekki bara verið að það þurfi að sjá myndina með annað sjónarhorn í huga. Ég veit ekki með hvernig sjónarhorni þú horfðir á myndina eða hvernig sjónarhorn ég er að tala um samt, hehe. Ég sá Heima á frumsýningunni í Háskólabíó og fannst þessi mynd mjög góð, falleg tónlist og gífurlega fallegar landslagsmyndir fengu mig næstum til að gráta! Næstum því hehe..