jú það skiptir máli. Það er ljótt að ýta sér mongó og svo er það bara lélegra finnst mér og það tekur lengra tíma að fara með báða fætur á brettið! ég var mongó örugglega lengur en 1. árið mitt á bretti en náði svo að venja mig á venjulegt :D ..ok MÉR finnst persónulega ljótt að vera mongo, kannski ekki öllum.. Bætt við 12. apríl 2007 - 21:55 eftir að ég var orðinn góður að ýta mér ekki mongo þá var ég einfaldlega betri á bretti, sérstaklega að skeita um göturnar og svona, betra jafnvægi og...