Twin Peaks þættirnir eru náttúrulega hrein snilld og mæli með að horfa á þá. Og svo twin peaks: fire walk with me(myndin), blue velvet, lost highway, the elephant man, mulholland drive, the straight story og fl… Bætt við 1. maí 2007 - 12:27 og auðvitað ERASERHEAD hún er mjög góð.