Hérna endursendi ég einn af fyrri póstum mínum og vil gjarnan einhver viðbrögð:<br>Mér finnst eðlilegt að byssurnar séu “seldar” leigendum á einhverjar krónur. Bara svona til þess að það sé formleg sala. Mér finnst fáránlegt að það gjald fari yfir 1000 kallinn. Svona þar sem maður er nú einu sinni búinn að borga byssuna.<br>Hinsvegar finnst mér þetta góð hugmynd hjá Wyrminarrd um geymslugjald (lesist leiga eða hvað annað til þess að það sé löglegt). Þar sem aðal kostnaður félagsins er...