Nýjasta tískuorðið í dag er tungutækni. Þar er t.d. verið að tala um að kenna tölvum að tala og skilja íslensku. Þetta er vissulega mikilvægt mál en er flest ekki komið í notkun ennþá. Það sem Menntamálaráðuneytið er að gera á sviði tækninnar, sem nýtist Íslendingum í dag, er að kaupa aðgang að Britanica Online og fleiri alfræðisöfnum fyrir alla Íslendinga. Flestar þær upplýsingar sem þar er að finna er einnig hægt að nálgast ókeypis annar staðar nema þær sem eru það sértækar að mjög fáir...