Góð grein hjá þér, en fyrir mig.. er guð bara eitthvað sem er inni í manni(eða fyrir þá sem vilja)“þessi innri friður eins og margir vilja orða það..en guð er ekki hlutur force eða neitt sem við sjáum ,heldur er okkur sagt þegar eitthvað gott gerist fyrir slysni, að það se guði að þakka eða það sé kraftaverk guðs..þú skilur? En biblían er ein miskildasta bókin og er svo rangtúlkuð á allan hátt í þokkabót en þrátt fyrir það er hún ein best selda og mest markaðssetta saga sem hefur verið sögð...