Ég myndi athuga með að fá hundabúr handa honum í bílinn,það gæti róað hann. Virkar hjá mörgum,en ef hann slefar svona mikið og froðufellir eins og þú segir þá er hann líka með rosalgea bílveiki. þá er um að gera að fá búr og vera duglegur að fara í bíltúr og passa að vera ekki með of heitt inni í bílnum, það gæti virkað..en sumir hundar verða alltaf bílveikir sama hvað þú ert með þá mikið í bíl (trust me þekki það) mundu bara að passa að ekki gefa honum að borða neitt í góðann tíma áður en...