Var að spá hvort snúa megi þessu við, í stað þess að heimurinn sé að þenjast út, getur þá verið allur massi sé að skreppa saman að eiginn massapunkti. Segjum að þetta gerist með hlutina sem eru á tölvuborðinu og okkur sjálf. Sérhver hlutur fellur saman að eigin miðju lyklaborðið, skjárinn, ég sjálfur, stóllinn sem ég sit á. Yfirborð alls er þá að fjarlægjast alla jafnt og það væri alveg sama hvar “við” værum stödd allir hlutir væru að fjarlægjast okkur, þ.e. engin skilgreind miðja. Það sem...