Sælir snillingar. Ég er í bölvuði veseni hérna, kannski getið þið hjálpað mér. Málið er að ég er með Lappa(með netkorti), Venjulega tölvu(með netkorti), utaná liggjandi ADSL, 5 porta switch(NETGEAR fs105) og prentara. Í stuttu máli þá vil ég tengja þetta allt saman. Ég vil semsagt get notað ADSL og prentarann með báðum tölvunum og ég vil geta sent gögn á milli lappans og borðtölvunnar. Ég veit það eru margir þarna úti sem kannast við svipuð mál svo það hlýtur einhver að geta hjálpað mér....