Sex Pistols var stofnuð 1975, hún hætti í janúar 1978, starfaði ekki nema í rúm 2 ár en á þeim tíma höfðu þeir gríðarleg áhrif. Hún var stofnuð af gítarleikaranum Steve Jones, trommaranum Paul Cook, bassaleikaranum Glen Matlock og söngvarinn var John Lydon sem kallaði sig Johnny Rotten. Hljómsveitin var stofnuð í kringum búðina Sex sem var í eigu Malcolm McLaren, hann varð umboðsmaður þeirra og hélt því fram að hann hefði búið til hljómsveitina eins og hún lagði sig, fólk leggur mismikinn...