Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Re: Re: Ekki hafa áhyggjur af Nostradamusi

í Dulspeki fyrir 23 árum, 10 mánuðum
Ég sagði aldrei að hann hefði ekki stundað læknisfræði, ég sagði að við vissum ekki hvort hann hefði lært læknisfræði, það er til heimild þar sem Nostradamus er kallaður Apótekari. Spádóminn um Hinrik II sá Nostradamus um að túlka, mig minnir að hann hafi sent konunginum bréf. Aðal heimild mín er The Straight Dope og síðan síður sem hann vísar í, hér fyrir neðan eru tveir dálkar þar sem fjallar hefur verið um Nostradamus. http://www.straightdope.com/classics/a1_051.html...

Re: Re: Ný sköðunarkönnun

í Stjórnmál fyrir 23 árum, 10 mánuðum
AF hverjum er Mogginn talinn VINSTRI blað, kommon og DV HÆGRI blað, Össur Skarphéðinsson var ritstjóri DV fyrir ekki löngu síðan.

Re: Er mannkynið staðnað í tækniþróun

í Geimvísindi fyrir 23 árum, 10 mánuðum
Á tímum kalda stríðsins þá var mikið um tækniþróun vegna vígbúnaðarkapphlaups og stolts ofurveldanna þannig að það var Kommunum að þakka að það var svona mikið um tækniframfarir. Olíuframleiðendur hafa haldið aftur af þróun annarra orkumáta síðustu 50 ár, þeir hafa hálf sannfært fólk um að við endum á steinaldarstigi ef olían hverfur. Síðustu ár þá hefur orka vísindanna verið meira í átt að genarannsóknum og þvílíku.

Ekki hafa áhyggjur af Nostradamusi

í Dulspeki fyrir 23 árum, 10 mánuðum
Best að ég hreki þessa grein líka: Fyrsta lagi þá lærði hann ekki læknisfræði við Motpelier, það er hvergi hægt að finna nokkrar upplýsingar um það hjá háskólanum, það er ekki einu sinni vitað hvort hann lærði læknisfræði. Já hann notaði ýmis óhefðbundinn lyf gegn plágunni en játaði sjálfur seinna að þau hefðu ekki virkað. Spádómabækurnar kölluðust ekki Centuries heldur bara Spádómar Nostradamusar, centuries er bara tilvísun í það að það voru hundrað ljóð í bókunum flestum. Það er ekkert...

Re: Nostradamus

í Dulspeki fyrir 23 árum, 10 mánuðum
Best ég endurpósti þetta sem ég var búinn að senda á korkinn. Það er merkilegt að engir spádómar Nostradamusar hafa ræst fyrirfram, það er alltaf eftir á sem að einhver túlkar einhvern spádóm og segir að hann hafi sagt eitthvað fyrir. Spádómar Nostradamusar voru ekki skrifaðir svona beint upp, þetta gerist og síðan þetta heldur voru þetta einhver ljóð á leynitungumáli sem hann samdi þegar hann var undir einhverjum áhrifum, þessi ljóð er líklega hægt að nota til að spá fyrir um allt en það...

Re: Senda inn Greinar, myndir og könnun.

í Tilveran fyrir 23 árum, 10 mánuðum
Það er bara nýjasta myndin sem er sýnd en þú getur skoðað gömlu myndirnar líka. Greinar þarf að ritskoða og það er oft mismunandi milli áhugamála. Kannanir þurfa að vera inni í einhvern tíma til að vera gildar þannig að það er alltaf dálítill biðlisti.<BR

Re: Re: Nákvæmlega

í Deiglan fyrir 23 árum, 10 mánuðum
Ríkið á að reyna passa fólk fyrir sjálfu sér vegna þess að þegar boxararnir verða heilaskaddaðir þá er það ríkið sem þarf að borga. Fólk er síðan aldrei að eyðileggja bara fyrir sjálfu sér heldur þá eyðileggur það út frá sér, fjölskyldur, vinir os frv.

Re: Shadowrun

í Spunaspil fyrir 23 árum, 10 mánuðum
Á netinu, amazon.com eða jafnvel á heimasíðu framleiðandans - fasa.com .<BR

Re: Re: Re: Re: Re: Re: Re: Tuttugu fíkniefnamál hjá Ísafjarðarlögreglu....

í Stjórnmál fyrir 23 árum, 10 mánuðum
BJÓR og eiturlyf, ég held að bór sé meinlaust efni en það gæti verið rangt hjá mér.

Re: Re: Molar um leikarana

í Gamanþættir fyrir 23 árum, 10 mánuðum
Twingle þú nærð öðru sætinu yfir gagnslaus svör, í efsta sæti er Ingapinka sem kom með svarið “ég veit það ekki”.

Re: Hvað er málið með þessi rassaljóð?

í Tilveran fyrir 23 árum, 10 mánuðum
Alveg sammála, mér er svo sama að þetta fólk semi misgóð ljóð og deili með hvort öðru en það hefur alveg komið fyrir að allar nýjustu “greinarnar” voru ljóð.<BR

Re: Shadowbane - Online RPG tölvuleikur

í Spunaspil fyrir 23 árum, 10 mánuðum
Mér finnst að tölvuleikirnir ættu að hafa sér kork innan Spunaspila eða þá vera alveg bannaðir, ég hef líka aðra laus, lítið á greinina sem ég skrifaði í Áhugamál á forsíðunni.

Re: Re: Re: Re: Re: Re: Tuttugu fíkniefnamál hjá Ísafjarðarlögreglu....

í Stjórnmál fyrir 23 árum, 10 mánuðum
Berandi saman bór og eiturlyf? Give me a break.

Re: Re: Mannanöfn

í Deiglan fyrir 23 árum, 10 mánuðum
Þú segir að ég sé fordómafullur í garð kristina en þú getur sjálfur ekki ímyndað þér að kalla það að gefa nafn annað en að SKÍRA (reyndar skrifaðir þú skýra), það er kristinn siður að skíra. Endilega lestu Biblíuna og skoðaðu sögu kristinnar trúar og ef þú sérð ekki hvað kristinni trú er illa við fegurð þá ertu blindur. Ég sagði aldrei að það mæti gefa börnum hvaða nafn sem er, ég nefndi aldrei börn í því samhengi, mér finnst hins vegar að fullorðið fólk megi kalla sig það sem það vill. Mér...

Re: Re: Re: útivistarreglur unglinga

í Stjórnmál fyrir 23 árum, 10 mánuðum
Það gæti vel verið að löggan á Akureyri hirði ennþá unglinga úr miðbænum, ég man bara svo skýrt eftir þessu frá því ég stundaði rúntinn en síðan eru liðin mörg ár.

Re: Buffy the vampire slayer

í Hugi fyrir 23 árum, 10 mánuðum
Ef að sjónvarpsefni væri sér áhugamál þá yrði fljótt augljóst hvaða þættir þyrftu eigin áhugamál.<BR

Re: Re: Lög banna að lögum séi fylgt

í Stjórnmál fyrir 23 árum, 10 mánuðum
Asnalegt að verða sakhæfur 15 ára? Hvað á það að gera við alla þessa 15 ára glæpamenn?

Re: Mannanöfn

í Deiglan fyrir 23 árum, 10 mánuðum
http://brunnur.stjr.is/interpro/dkm/dkm.nsf/8c275ade09f5e110002567a80034a1c9/ad25d8ee546b82ad0025668a0061e193?OpenDocument&Highlight=0,_j9lgmsrj1dqa6crg_ Þetta er þessi ofur linkur sem af einhverjum ástæðum virkar ekki þegar ég geri html kóðan, ég veit ekki af hverju.

Re: Mannanöfn

í Deiglan fyrir 23 árum, 10 mánuðum
Mannanafnnefnd og það er eins gott þetta virki

Re: Re: Re: Stelpur

í Spunaspil fyrir 23 árum, 10 mánuðum
Greinilega á Norðurlandi, þegar ég var formaður Hugleikja Áhugafélags Menntaskólans á Akureyri þá var varaformaðurinn stelpa, núverandi formaður þess félags er stelpa. Á korknum þá sérðu póst frá stelpu sem segist vera formaður roleplay félags norðurlands.

Re: Siðmenning er í eðli sínu frelsishaft

í Deiglan fyrir 23 árum, 10 mánuðum
Það sem ég er að segja er einfaldlega að það er ekki hægt að koma með nákvæmar línur hvenær þú byrjar að skaða aðra, það er að vísu frekar auðvelt með líkamlegan skaða en með andlegan skaða þá er þetta ekki eins einfalt. Ég er að benda á að þessi lína sem Skitakall og vinir hans eru svo hrifnir af er bara barnaleg, samfélag verður að hafa höft og það er gjaldið fyrir að lifa innan þess.<BR

Re: Joey og Phoebe???

í Gamanþættir fyrir 23 árum, 10 mánuðum
Phoebe leigði einu sinni með Monicu, það hefur komið fram. Það hefur hins vegar komið skýrt fram nákvæmlega hvernig Joey endaði sem meðleigjandi Chandlers, það var í flashback þætti. Snilldaratriði: Einhver “Any calls about the apartment?” Chandler:“Yes, some actor guy who I'm not quite sure off, I answered the phone:Chandler BING and he said:”wow, short message“”<BR

Re: Vantar áhugamál sem heita eftir flokkunum

í Hugi fyrir 23 árum, 10 mánuðum
mAlkAv hefur samt meira gaman af prik í klobban en það er annað mál.<BR

Re: útivistarreglur unglinga

í Stjórnmál fyrir 23 árum, 10 mánuðum
Það var fyrir nokkrum árum gert á Akureyri að taka unglinga sem voru ekki nógu gamlir og keyra þá heim ef þeir voru í niðri bæ um helgar, það var dásamlega skemmtilegt að horfa á.

Re: Tréin í skóginum

í Dulspeki fyrir 23 árum, 10 mánuðum
Ég held það, það er til þónokkuð mikið af trjám sem hafa fallið án þess að nokkur hafi séð það.<BR
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok