Ég sótti einu sinni um vinnu á fyrirtæki hérna Akureyri og mér var sagt:“farðu og talaðu við XXX, hann sér um strákana”, það var kall sem sá um að ráða karlmenn, það var kona sem sá um að ráða konur. Þó að þetta hafi ekki verið nein sérstaklega erfið vinna að neitt svoleiðis, þá var kynjaskipting þarna alveg í gegn, konurnar vour í svipað erfiðri vinnu og karlarnir en sáu um að taka til og þess háttar og fengu miklu lægri laun.