Það kemur ekkert af peningum inn í bæjinn ef það er enginn framleiðsla, Glerártorg sendir peningana suður, Nettó og þær fáu Akureysku verslanir sem eru þarna borga leigu til Rúmfatalagersins. Að sjálfsögðu hefur þetta aðflutta fólk með lögheimili á Akureyri annars myndi það ekki mælast sem fjölgun. Atvinna á Akureyri eykst ekki mikið vegna Glerártorgs, önnur fyrirtæki segja fólki upp og fara jafnvel alveg á hausinn vegna GT, iðnaðarmennirnir, sem er mesta fjölgunin hérna, eiga eftir að verða...