Ég efast stórlega um að nammiátið hafi komið frá BNA, það hefur nefnilega verið til í áratugi hérna á Akureyri. Uppruninn er náttúrulega frá þeim tíma að þetta voru dagarnir fyrir upphaf páskaföstunnar, öskudagur vísar til þess að fólk makaði sig ösku til að sýna hvað það sá mikið eftir syndum sínum.