Ég ákvað að koma ekki fram með mitt álit í byrjun en hér er það og það kemur líklega fáum á óvart: Queen með Queen Gefinn út 1973, líklega með því harðasta sem var í gangi þar og með skemmtilegum áhrifum var Psychadeliunni sem eru ekkert sérstaklega áberandi á seinni plötum Queen. Platan er náttúrulega ekki fáguð eins og seinni plöturnar og það gerir hana skemmtilegri að mörgu leyti. Keep Yourself Alive, The Night Comes Down, My Fairy King, Great King Rat, Liar, Modern Times Rock n Roll,...