Nú auðvitað að hóta- það var voða vinsælt þegar ég var í leikskóla, veit ekki um hvort það var vinsælt hjá þér. Fordómar- Það er ósiður sem þroskast oft af fólki,því miður ekki alltaf samt. Dónaskapur- Afar vinsælt hjá litlum krökkum, sem beturfer með meiri þroska læra krakkar að það kemst lengra í lífinu með kurteisi. Slagsmál- Voða vinsælt þegar ég var lítill að nota hendurnar stðinn fyrir góð rök, því miður vill þetta oft henta fullorðið fólk undir áhrifum áfeingis. En þegar krakkar...