Mér persónulega fannst þetta út í hött, að vera gorta sig yfir lauslæti. Hvort sem það sé karl eða kona… Ekki góð land kynning að mínu mati. Nú hugsa sjálfsagt margir “Oh. enn ein karlkyns feministinn”…Nei ég er ekki feministi, mér fynnst stefna feminista meira snúa útí kvennrétti frekar en jafnrétti. Já ég stið jafnrétti ekki kvennrétti. En hins vegar fannst mér þessi þáttur ekkert alslæmur, og margir góðir punktar þarna. En mér fannst það ekkert jákvæður punktur að gorta sig yfir lauslæti.