Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Re: Babyshambles - Down in Albion [2005]

í Rokk fyrir 18 árum, 11 mánuðum
ViktorVaugn má eiga það að hann er eini alvöru nútíma-rokkarinn í heiminum. Hver er skilgreiningin þín á “Alvöru nútíma-rokkara”? Ef mér leyfist að spyrja???

Re: splatter bíómyndir

í Kvikmyndir fyrir 18 árum, 11 mánuðum
Án þess að vera með einhverja orðabóks skilgreyningu… þá held ég að það séu ein gerð af hrillingsmyndum sem að innihalda óvenjumikið af blóði og þerskyns óþrifnaði. P.S Ef að ég fer með rangt mál endilega leiðréttið mig.

Re: Nóvembertölur

í Kvikmyndir fyrir 18 árum, 11 mánuðum
Ég vill óska ykkur stjórnendunum og öðrum notendum á kvikmyndum til hamingju með þennan árangur og vel unnin störf. Þið fáið klapp á bakið frá mér. Kveðja lucifersam.

Re: Nirvana Mynd

í Rokk fyrir 18 árum, 11 mánuðum
Ég sagði aldrei að þú ættir að vera feimin við að segja skoðanir þínar.

Re: Nirvana Mynd

í Rokk fyrir 18 árum, 11 mánuðum
“ég rekka bara það niður það sem eg vill” Ég hef tekið eftir því. Þú gerir það svo sannar lega. Og ert ekki einu sinni feiminn við það… Þú ert alveg magnaður persónuleiki.

Re: HAM

í Íslensk Tónlist fyrir 18 árum, 11 mánuðum
Ég þakka yður! Þú ert ekkert sem vestur sjálfur. Kveðja Ógeðið og viðbjóðurinn Lucifersam

Re: Nirvana Mynd

í Rokk fyrir 18 árum, 11 mánuðum
Auðvitað er það aðein öðruvísi og rótækara. En samt sem áður varst þú að konma með comment bara til þess að vera leiðinlegur. Eins og: “oj þeir sökka, þetta er ekki tonlist ” Þú veist alveg jafn vel og ég að þetta er tónlist, þó að þú skilur hana ekki. “eikka drasl sem ætti ekki að vera til” Hvað er þetta annað en leiðinleg heit. Og dónaskapur?? Þú ert ekkert að vanda kveðjurna til þessara hljómsveitar. “nei þetta er sannleiki, það er til margt gott iheiminum en þetta er ólýsanlega mikið...

Re: Nirvana Mynd

í Rokk fyrir 18 árum, 11 mánuðum
Það er samt stundum betra að hafa skoðanir fyrir sjálfan sig. Þær geta orðið til leiðinda, sérstaklega ef maður fer að ´segja þær upp úr þurru. Ég fer til dæmis ekki upp að næsta manni og segi við hann “mikið rosalega ertu ómyndarlegur”. Það gæti samt vel verið að mig fynnist það en, ég sé samt einga þörf fyrir að fara góla það upp úr þurru… En ef þú sérð þörf fyrir að góla upp úr þurru allskyns skoðanir eða álit. þú um það. Ekki ætla ég að fara kenna þér almenna kurteisi.

Re: Nirvana Mynd

í Rokk fyrir 18 árum, 11 mánuðum
Ég sagði aldrei skoðun mína á Nirvana… Það fer bara svo virkilega í taugarnar á mér hvað sumir þurfa alltaf vera með einhvern bölvaðann dónaskap þegar menn eru að spjalla um eithverja hljómsveit eða senda mynd af þeim. En þér er guð velkomið að gagnrýna á allt og alla og verandi með dónaskap. Ekki ætla ég að banna þér það. Kveðja Grenjuskjóðan lucifersam

Re: Nirvana Mynd

í Rokk fyrir 18 árum, 11 mánuðum
Dæmi gerður steinaldar hugsunarháttur. Ef einhver sparkar í mig verð ég að sparka til baka…

Re: HAM

í Íslensk Tónlist fyrir 18 árum, 11 mánuðum
Þrátt fyrir undurfagurt útlit Óttars nokkur Proppé og Sigrjón Kjartans. Þá heillast ég meira af fögrum og ljúfum tónum Þursaflokksins. Mínar eftirlætis íslenskar hljómsveitir eru Þursaflokkurinn, Paradís, Pelican, Flowers og Trúbrot

Re: Björk

í Íslensk Tónlist fyrir 18 árum, 11 mánuðum
Hver segir að söngvarar/söngkonur þurfi að syngja eftir texta???

Re: HAM

í Íslensk Tónlist fyrir 18 árum, 11 mánuðum
Ég mótmæli.

Re: Nirvana Mynd

í Rokk fyrir 18 árum, 11 mánuðum
Það er allveg kengil magnað hvað þú hefur rosalega mikla þörf fyrir að útúða öllum hjómsveitum og tónlistarmönnum sem þú skilur ekki eða fílar ekki… þú ert stanslaust predikandi umhvað sé tónlist og hvað ekki. Reyndu nú aðeins að þroskast og virða annara manna skoðanir.

Re: Red, yellow, and blue.

í Myndlist fyrir 18 árum, 11 mánuðum
Mjög skemmtileg mynd. Ásamt fleiri myndum eftir Piet Mondrian. Mondrain og Van Doesburg stofnuðu einmitt stefnu sem heitir “De Stijl” árið 1917. Þessi stefna var einmitt með það markmið að sína dulúðina og skypulagið í heiminum. Og notuð þeir einmitt mikið beinar línur og hreyna liti til að túlka það. Þessi stefna dó svo út árið 1931. Þessi stefna hafði mikil áhrif á byggingar og myndlist í Evrópu. Ég mæli með verkunum “Contra-composition” eftir Van Doesburg “Composition with Blue and...

Re: Fólk sem er á móti...

í Tilveran fyrir 18 árum, 11 mánuðum
Ok skil þig…

Re: Fólk sem er á móti...

í Tilveran fyrir 18 árum, 11 mánuðum
Nú er ég ekki alveg að skilja… Ertu að benda þarna á þá staðreynd að “það á ekki að vera byssu áhugamál”??? Það er ekki “staðreind” að það eigi ekki vera eithvað áhugamál heldur frekar “skoðun”.

Re: Nýr stjórnandi?

í Gullöldin fyrir 18 árum, 11 mánuðum
Velkominn.

Re: Fólk sem er á móti...

í Tilveran fyrir 18 árum, 11 mánuðum
Solid en allavega það á ekki að vera byssuáhugamál, frekar “veiðiáhugamál” með “byssan mín” kork… Þú ert greinilega að segja hér að það eigi ekki að vera byssu áhugamál… Og svo segir þú fyrr í þínum pósti að 90% af frammleiddum vopnum eru til hernaðar. Ég dró því þá ályktun að þú værir á móti Byssuáhugamáli út af þessum 90%.

Re: Fólk sem er á móti...

í Tilveran fyrir 18 árum, 11 mánuðum
Ég er nefninlega að tala um Ísland. Afhverju? Jú vegna þess að það er sú umræða komin upp að hafa sé áhugamál hér á huga um byssur. Hugi er íslensk síða og eru því aðalega íslenskt fólk með íslensk sjónarmið (ásamt íslendingar að tjá sig um erlend sjónarmið). Þau rök fyrir að stofna ekki byssuáhugamál vegna þess að þetta eru hernaðarvopn, fynnst mér bara ekki næginlega góð því að við erum að horfa á þessi vopn/verkfæri öðrum augum en hernaðarþjóðir.

Re: Fólk sem er á móti...

í Tilveran fyrir 18 árum, 11 mánuðum
Jújú, ég skil hvað þú meinar og er þetta ábyggilega rétt hjá þér, með vopnaframleiðsluna. En ef þú myndir skoða byssueign íslendinga, þá væri ábyggilega afar lítið af þeim voppnum notað sem hernaðarvoppn. Jújú það er náttúrulega eithvað af gömlum rúsnenskum her rifflum og því um líku. sem er notaðir sem skrautmunir og veiðivopn. En aðalega erum við að tala um veiðiriffla og haglabyssur sér hannaðar fyrir veiði. Og plús það ég held að það sé aðins brot af þessu hernaðar vopnum meigi koma...

Re: Úr hvaða mynd?

í Kvikmyndir fyrir 18 árum, 11 mánuðum
Jújú, Battleship Potemkin eftir Sergei M. Eisenstein er myndin. Til hamingju þú hefur unnið Broun krullujárn fyrir örfhenta, að verðmæti 200 krónur… ;)

Re: Gettu nú

í Kvikmyndir fyrir 18 árum, 11 mánuðum
American historyX

Re: Úr hvaða mynd?

í Kvikmyndir fyrir 18 árum, 11 mánuðum
Jebb, það er sú mynd. Þetta er Odessa tröppuatriðið. Sem er þetta fræga klippi atriði. En ég ætla að sjá hvort að einhverjir kveikja núna á perunni og segja nafnið.

Re: Úr hvaða mynd?

í Kvikmyndir fyrir 18 árum, 11 mánuðum
Ok.. Vísbending… Þessi mynd er frá árinu 1925. Í henni er eitt frægasta klippiatriði kvikmyndasögunar, og er það oft talið álíka frækt og sturtuatriðinu í Psycho eftir Alfred Hitchcock. Þetta klippiatriði gerist í tröppum.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok