Farið til bandaríkjanna að hippast, Ísland er að mestu leiti auðn… grjót og möl… Já, einmitt. Af því að Bandaríkin eru svo umhverfis sinnuð… Ástæðan fyrir því að ég vilji frekar búa á ísköldu landi, þar sem flekaskyl eru og mikil gosvirkni og ófyrirsjáanleg veðrátta, frekar en mengað stóryðju ríki. Er sú að hér kemmst maður í þau forréttindi að hafa hreint loft, hreint vatn og undurfagra náttúru sem að ég elska meira en mitt líf. Af hverju á ég að þurfa fórna þessu sem ég dái, fyrir...