Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Re: Góð Gömul Lög!??

í Gullöldin fyrir 18 árum, 6 mánuðum
Hérna er listi sem ég setti einhvertímann upp um mín uppáhalds “Gullaldarlög”. Hins vegar má lengi bæta við og því vanntar eithvað sem ég hef gleimt. Einnig er hægt að deila um það hvort sumt af þessu séu “gullaldarlög” en megnið af þessum lista er það sammt. Pink Floyd_Time Pink Floyd_Money Pink Floyd_Wish You Were Here Pink Floyd_Echoes Pink Floyd_Comfortably Numb Pink Floyd_ Shine on you crazy diamond Pink Floyd_ Have a Cigar Pink Floyd_ Hey You Pink Floyd_ Welcome To The Macine Pink...

Re: Hvaða mynd?

í Kvikmyndir fyrir 18 árum, 6 mánuðum
Þetta sem er frá 1943 eru reyndar þættir… En þessi frá 1966 eftir Leslie H. Martinson, er óneitanlega fyrsta myndin þrátt fyrir að hún sé gömul. En ertu búinn að sjá hana???

Re: Flottast

í Ljóð fyrir 18 árum, 6 mánuðum
Kveðið á sandi, Dettifoss og Þorraþræll öll eftir Kristján Jónsson Fjallaskáld er svona mín uppáhalds ljóð í augnablikinu.

Re: Paganini

í Klassík fyrir 18 árum, 6 mánuðum
Ja, paranoia eða bara fáfræði. Þetta var markt svona á þessum tímum. Hann er fæddur á tíma upplýsingaaldarinnar eða 1782… En um 17. öld voru einnig galdrabrennur afar vinsælar, og þeir sem að höfðu meiri þekkingu en aðrir eða meiri hæfileika vor oft á tíðum stimplaðir sem galdramenn. Og því brendir. Það var bara lífshættulegt að vera “dularfullu”. Hann er eiginleg bara heppinn að vera ekki uppi á þeim tíma ;) Hann hefði kannski verið brendur vegna þessara hæfileika sinna. Eða maður veit...

Re: Hvaða mynd?

í Kvikmyndir fyrir 18 árum, 6 mánuðum
æi, auðvitað átti þetta að vera expression-ískur stíll.

Re: Hvaða mynd?

í Kvikmyndir fyrir 18 árum, 6 mánuðum
Þetta fynnst mér vera eitt af þeim allra flottustu upphafsatriðum í kvikmynda sögunni, frábær kvikmyndataka og frábær ekpressionískur stíll yfir þessu… Enda ekki ástæðu lausu sem Citizen Kane hefur trónað á toppi á öllum þessu listum í gegnum tíðina.

Re: The Godfather á DVD (með ísl texta)

í Kvikmyndir fyrir 18 árum, 6 mánuðum
Já, Ok svoleiðis.

Re: The Godfather á DVD (með ísl texta)

í Kvikmyndir fyrir 18 árum, 6 mánuðum
Ok, hvar fékstu hana ef ég mætt spyrja, og hvað kostaði hún??? Ég er reyndar búinn að fynna allar myndirnar saman í pakka með ísl, texta á 3999 í BT. Þannig að þetta er í lagi. En takk samt.

Re: Hvaða mynd?

í Kvikmyndir fyrir 18 árum, 6 mánuðum
Já, rétt er það… báðir aðaleikarar myndarinnar að faðmast sínu bræðara faðmlagi ;)

Re: Hvaða mynd?

í Kvikmyndir fyrir 18 árum, 6 mánuðum
American history X???

Re: GodFather

í Kvikmyndir fyrir 18 árum, 6 mánuðum
Nú er það, ég hélt að þetta væri sami pakkinn í ELKO og BT. En það er frábært að vita það… Og þakka þér kærleg fyrir þessar upplýsingar.

Re: GodFather

í Kvikmyndir fyrir 18 árum, 6 mánuðum
Sæll, Ef þú ert búinn að kaupa þér Godfather settið. Getru þú þá sagt mér hvort að það sé íslenskur texti á myndunum. Ég hef alltaf langað í þetta sett en ekki lakt í það því ég veit ekki hvort að textinn sé. Og ég er svo slappur í enskuni. kveða lucifersam

Re: Rússar vilja selja okkur hergögn.

í Deiglan fyrir 18 árum, 7 mánuðum
pyotr Þú ættir nú samt að geta gert íslenskar gæsalappir þrátt fyrir lesblinduna. Þær eru svona ,,''. Jújú, mikið rétt. Ég byð forláts. pyotr Þetta er engin dýrkun, heldur fyllilega eðlileg viðbrögð. Án þessa ,,hvimleiða ósóma'' gætu manneskjur ekki lifað í samfélagi. Það að hafa það sem syðaboðskap í trúabrögðum að hefna undir nafni blóðhendar, er það ekki ádýrkun á þessa gjörð er nefnist “hefnd”??? Og þó að það sé í eðli okkar mannana að hefna, er það þá eithvað ómennskt að fyrirgefa??? Er...

Re: Rússar vilja selja okkur hergögn.

í Deiglan fyrir 18 árum, 7 mánuðum
pyotr Ég á bágt með að trúa þessu, er ég sé stafsetningu þína. Villurnar eru það margar að það tekur því varla að fara að benda á þær. Ég biðs forláts ef að stafsetninga villur trufla þig. Ég er að glíma við lesblindu og stafsetningarvillur er því miður hvimleiður fylgihlutur lesblindunar… Hinsvegar breitir lesblindan hjá mér lítið hve mig fynnst vænt um menningu okkar. Ég hef alltaf gamann af íslensku tungu okkar. Þess má til gamann geta að erlend tungumál eru mér líka afar erfið. því er ég...

Re: Rússar vilja selja okkur hergögn.

í Deiglan fyrir 18 árum, 7 mánuðum
pyotr Eru þér að gera lítið úr landnámsmönnunum og forfeðrum vorum eða úr menningararfi okkar Íslendinga? Nei alls ekki, ég persónulega er afar menningarlega sinnaður og styð það heills hugar að varðveita íslenska tungu ásamt. Ég hef einnig afar gamann af því að lesa íslendingasögur, Eddukvæði, ljóð og aðrar sér íslenskar fagurbókmenntir. Ég er bara að benda þér á að menningin breytist líka með mönnunum. Margt í menningu okkar (og að sjálfsögðu annara) var til vegna vankunnáttu og fáfræði…....

Re: Rússar vilja selja okkur hergögn.

í Deiglan fyrir 18 árum, 7 mánuðum
pyotr Allar Norðulandaþjóðirnar hafa her, enda búa þar afkomendur Víkinga. Við erum einnig afkomendur Víkinga, því tel ég eðlilegt að við ættum ekki að vera minni Víkingar en þeir hvað þetta varðar. Ekki veit ég hvort þú sért að djóka hér… En hvað í ósköpunum kemur það við að við höfum komið af víkingum, þegar menn eru að spá í nytsemi hres hér á landi??? Víkingar voru með þá trúarstefnu (Ásatrú) að hefna sín ef það var brotið á þeim og það eru rétt rúmlega þúsund ár síðan við hættum þeirri...

Re: [b] "List Goða. Vor siður, vor list!"[/b]

í Myndlist fyrir 18 árum, 7 mánuðum
SannurArni Reindar sést hvessu vel ég hef rétt fyrir mér, með að lesa yfir svör þeirra sem eru sammála mér. Hehe, ertu að tala um þessa fjóra sem skrifuðu undan mér (ef ég taldi rétt). Hvernig í ósköpunum eiga þeir að sanna það að þetta sé rétt sem þú skrifaðir??? þú varst að koma með þínar skoðanir hvernig listsköpun á íslandi “Á” að vera… Þú, ég og allir aðrir geta haft skoðanir á því hvernig list sköpun “Á” að vera… En okkar eða annara skoðanir þurfa og eru ekkert heilagur sannleikur né,...

Re: Hvaða endurgerða lag...?

í Gullöldin fyrir 18 árum, 7 mánuðum
já. ok, takk fyrir að leiðrétta mig… ;) Ég er ekki sá besti í staf setningu, er lesblindur.

Re: Hvaða endurgerða lag...?

í Gullöldin fyrir 18 árum, 7 mánuðum
Uss, það er svo mikið… Alabama song (Whisky Bar) - The Doors (Kurt Weill og Bert Brecht) Backdoor man - The Doors (Willie Dixon) Summertime Blues - The Who (Eddie Cochran) I Put spell On You - CCR (Screamin' Jay Hawkins) With A Little Help From My Friends - Joe Cocker (The Beatles) Bourrée - Jethro Tull (J.S. Bach) Blowin' In The Wind - Joan Baez (Bob Dylan) Hall Of The Mountain King - The Who (Edvard Grieg) Hey Joe - Deep Purple (Billy Roberts) We Can Work It Out - Deep Purple (The Beatles)...

Re: The Son of Man - Rene Magritte

í Myndlist fyrir 18 árum, 7 mánuðum
Skrítið, mig fynnst það einmitt svo skemmtilegt hjá Magritte að sína ekki andlitið af manninum. Það gerir þetta málverk svo skemmtilega dularfullt, plús það að myndi væri frekar dauf og litlaus ef að ekki væri epplið þarna… Það er allavegana mín túlkun af þessu málverki eftir meistarann Magritte.

Re: Trivia

í Kvikmyndir fyrir 18 árum, 7 mánuðum
Einmitt, meira að segja þrem árum eldri en sjálf Nosferatu.

Re: [b] "List Goða. Vor siður, vor list!"[/b]

í Myndlist fyrir 18 árum, 7 mánuðum
Jújú, því er ég sammála. Það koma stundum áhveðnar tísku bylgjur (sem eru mis langar) sem að verða stundum of einhæfar og þreyttar… Og ég hugsa að það stafi af lítilli myndlistar menningu (án þess að vita það). Skemmtilegast er náttúrulega þegar sem mest og fjölbreytast er í boði, því er ég hjartanlega sammála ;)

Re: Trivia

í Kvikmyndir fyrir 18 árum, 7 mánuðum
Hehe, Caligari gamli. Ég var víst búinn að senda nákvæmlega þessa mynd hér fyrir svolitlu síðan… http://www.hugi.is/kvikmyndir/images.php?page=view&contentId=2567701 En gaman af þessu. ;) Ein af fyrstu Expressionisku bíómyndunum, ef ekki bara sú fyrsta. Ein af mínum uppáhalds.

Re: [b] "List Goða. Vor siður, vor list!"[/b]

í Myndlist fyrir 18 árum, 8 mánuðum
SannurArni Ég var ekki að tala bara um að dáðst að, hún á að fá mann til að horfa, hún á virkilega að fá mann til að vilja að horfa á sig og já þetta er þröskuldur sem “ÉG” vil búa til. þú hlýtur að átta þig á því að flestar listir sem flokkast undir “Sjónlistir” hafa það markmið fá áhorfandann til þess að skoða. Svo er það mismunandi og persónubundið hvað fólk vill skoða. Sumir vilja skoða og horfa á flókin og djúp surrealísk verk aðrir vilja skoða einföld minimalista verk. Og sumir vila...

Re: [b] "List Goða. Vor siður, vor list!"[/b]

í Myndlist fyrir 18 árum, 8 mánuðum
Já, Þú ert greinilega með sterkar skoðanir á þessu. Og eithvað til í þessu hjá þér… En mig persónulega fynnst skoðanir þínar litast af svolítilli þröngsýni. Eða allavegana get ég ekki veriðsammála þér í mörgu. SannurArni Ég myndi kalla þetta tímabil “allt-er-list-tímabilið”, sem á vel við þar sem allt er list í augum þessara ung-listamanna. Svalafernan í ruslinu er list samkvæmt þeim. Ég sé hérna að þú villt takmarka list við einhvern þröskuld. Þetta er eins og Nýklassisminn á 17. öld. Þar...
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok