Alltaf finnst mér eins og réttindi okkar til þess að velja, það er að segja frelsið, sé alltaf að fara minnkandi smám saman þannig að flestir taka ekki eftir því. Síðan hvenær hefur það verið réttindi að fara yfir 90? Æj, já þitt frelsi að brjóta lögin, fyrirgefðu kallinn minn. En hvað með aksturshraðann sem maður keyrir dags daglega? Hver hérna getur samviskulega sagt að hann keyri alltaf eða reynir allavega að fara ekki yfir hámarkshraða þar sem leyfilegur hraði er 30 eða 50? Ég get sagt...